Tugir látnir eftir rútuslys á Indlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júní 2019 06:33 Sjálfboðaliðar aðstoðuðu við björgunarastörf í gær. getty/str Hið minnsta 44 eru látin og tugir slasaðir eftir að rútu var ekið ofan í gljúfur á Indlandi í gær. Rútan er sögð hafa verið yfirfull, sumir farþegar hafi jafnvel setið á þaki rútunnar og lýsa vitni því hvernig ökumaður hennar virðist hafa misst stjórn á bílnum, sveigt út af veginum og ofan í djúpt gilið. Slysið átti sér stað í Himachal Pradesh, héraði í norðurhluta Indlands sem telst til Himalajafjalla, hæsta fjallgarðs í heimi. Lögreglustjóri á svæðinu segir í samtali við AFP að þorri farþega hafi verið konur og börn sem voru á heimleið eftir vinnu og skóla. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína á samfélagsmiðlum og sagðist vona að hinum slösuðu yrði hjúkrað til heilsu sem fyrst. Umferðarslys eru daglegt brauð á Indlandi og í Himachal Pradesh einu rötuðu 30 þúsund umferðaróhöpp á borð lögreglu á árunum 2009 til 2018. Samkvæmt Times of India létust 11 þúsund manns í indversku umferðinni á því árabili og um 54 þúsund særðust.Deeply saddened by the bus accident in Kullu. Condolences to the families of those who lost their lives. I hope the injured recover soon. The Himachal Pradesh Government is providing all possible assistance that is required: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) June 20, 2019 Indland Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Hið minnsta 44 eru látin og tugir slasaðir eftir að rútu var ekið ofan í gljúfur á Indlandi í gær. Rútan er sögð hafa verið yfirfull, sumir farþegar hafi jafnvel setið á þaki rútunnar og lýsa vitni því hvernig ökumaður hennar virðist hafa misst stjórn á bílnum, sveigt út af veginum og ofan í djúpt gilið. Slysið átti sér stað í Himachal Pradesh, héraði í norðurhluta Indlands sem telst til Himalajafjalla, hæsta fjallgarðs í heimi. Lögreglustjóri á svæðinu segir í samtali við AFP að þorri farþega hafi verið konur og börn sem voru á heimleið eftir vinnu og skóla. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína á samfélagsmiðlum og sagðist vona að hinum slösuðu yrði hjúkrað til heilsu sem fyrst. Umferðarslys eru daglegt brauð á Indlandi og í Himachal Pradesh einu rötuðu 30 þúsund umferðaróhöpp á borð lögreglu á árunum 2009 til 2018. Samkvæmt Times of India létust 11 þúsund manns í indversku umferðinni á því árabili og um 54 þúsund særðust.Deeply saddened by the bus accident in Kullu. Condolences to the families of those who lost their lives. I hope the injured recover soon. The Himachal Pradesh Government is providing all possible assistance that is required: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) June 20, 2019
Indland Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent