„Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2019 10:00 Mendy var formlega kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær. vísir/getty Fyrir níu árum síðan var Ferland Mendy í hjólastól. Í gær var hann kynntur sem leikmaður Real Madrid. Eftir tvö góð tímabil hjá Lyon keypti Real Madrid Mendy fyrir rúmar 47 milljónir punda í síðustu viku. Líf Mendys hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Þegar hann var unglingur gekkst hann undir stóra aðgerð á mjöðm. „Um tíma var ég í hjólastól og var í endurhæfingu í 6-7 mánuði svo ég gæti gengið aftur. Mér var sagt að ég myndi aldrei spila fótbolta aftur en núna er ég hjá Real Madrid,“ sagði Mendy sem hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir Frakkland. Hinn 24 ára Mendy segist vera himinlifandi að orðinn leikmaður Real Madrid. „Fyrst ætlaði ég ekki að trúa þessu. Þetta er frábært félag og það er stórkostlegt fyrir mig að vera kominn hingað. Ég er í skýjunum og vonandi gengur allt vel,“ sagði Mendy.Auk Mendys hefur Real Madrid keypt Eden Hazard, Éder Militao, Rodrygo og Luka Jovic í sumar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00 Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira
Fyrir níu árum síðan var Ferland Mendy í hjólastól. Í gær var hann kynntur sem leikmaður Real Madrid. Eftir tvö góð tímabil hjá Lyon keypti Real Madrid Mendy fyrir rúmar 47 milljónir punda í síðustu viku. Líf Mendys hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Þegar hann var unglingur gekkst hann undir stóra aðgerð á mjöðm. „Um tíma var ég í hjólastól og var í endurhæfingu í 6-7 mánuði svo ég gæti gengið aftur. Mér var sagt að ég myndi aldrei spila fótbolta aftur en núna er ég hjá Real Madrid,“ sagði Mendy sem hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir Frakkland. Hinn 24 ára Mendy segist vera himinlifandi að orðinn leikmaður Real Madrid. „Fyrst ætlaði ég ekki að trúa þessu. Þetta er frábært félag og það er stórkostlegt fyrir mig að vera kominn hingað. Ég er í skýjunum og vonandi gengur allt vel,“ sagði Mendy.Auk Mendys hefur Real Madrid keypt Eden Hazard, Éder Militao, Rodrygo og Luka Jovic í sumar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00 Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira
Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00
Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01
Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15
Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00
Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00