Westbrook tilbúinn að yfirgefa Oklahoma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 07:00 Westbrook var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar 2017. vísir/getty Russell Westbrook er tilbúinn að yfirgefa Oklahoma City Thunder sem hann hefur leikið með allan sinn feril í NBA-deildinni. Oklahoma skipti Paul George til Los Angeles Clippers og Westbrook gæti einnig horfið á braut samkvæmt heimildum ESPN. Hann ku vilja spila fyrir lið sem getur barist um NBA-meistaratitilinn. Leikstjórnandinn hefur m.a. verið orðaður við Miami Heat þar sem hann myndi spila með Jimmy Butler sem kom til félagsins í sumar.Story filed to ESPN: In aftermath of Paul George’s departure, OKC star Russell Westbrook is welcoming to idea of Sam Presti engineering a trade that would bring an end to his illustrious 11-year Thunder tenure. Miami's expressed interest, a destination that appeals to Westbrook. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 8, 2019 Það gæti þó reynst þrautinni þyngri fyrir Oklahoma að skipta hinum þrítuga Westbrook í burtu því hann á fjögur ár eftir af samningi sínum. Á þessum fjórum árum á hann að fá 170 milljónir Bandaríkjadala í laun. Oklahoma hefur ekki unnið einvígi í úrslitakeppninni síðan Kevin Durant yfirgaf félagið 2016. Westbrook, Durant og James Harden voru í aðalhlutverkum hjá Oklahoma þegar liðið fór alla leið í úrslit 2012. Þar tapaði Oklahoma fyrir Miami, 4-1. Undanfarin þrjú tímabil hefur Westbrook verið með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar fyrir tveimur árum. NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. 6. júlí 2019 14:00 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
Russell Westbrook er tilbúinn að yfirgefa Oklahoma City Thunder sem hann hefur leikið með allan sinn feril í NBA-deildinni. Oklahoma skipti Paul George til Los Angeles Clippers og Westbrook gæti einnig horfið á braut samkvæmt heimildum ESPN. Hann ku vilja spila fyrir lið sem getur barist um NBA-meistaratitilinn. Leikstjórnandinn hefur m.a. verið orðaður við Miami Heat þar sem hann myndi spila með Jimmy Butler sem kom til félagsins í sumar.Story filed to ESPN: In aftermath of Paul George’s departure, OKC star Russell Westbrook is welcoming to idea of Sam Presti engineering a trade that would bring an end to his illustrious 11-year Thunder tenure. Miami's expressed interest, a destination that appeals to Westbrook. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 8, 2019 Það gæti þó reynst þrautinni þyngri fyrir Oklahoma að skipta hinum þrítuga Westbrook í burtu því hann á fjögur ár eftir af samningi sínum. Á þessum fjórum árum á hann að fá 170 milljónir Bandaríkjadala í laun. Oklahoma hefur ekki unnið einvígi í úrslitakeppninni síðan Kevin Durant yfirgaf félagið 2016. Westbrook, Durant og James Harden voru í aðalhlutverkum hjá Oklahoma þegar liðið fór alla leið í úrslit 2012. Þar tapaði Oklahoma fyrir Miami, 4-1. Undanfarin þrjú tímabil hefur Westbrook verið með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar fyrir tveimur árum.
NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. 6. júlí 2019 14:00 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16
Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. 6. júlí 2019 14:00