Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC Pétur Marinó Jónsson skrifar 7. júlí 2019 06:14 Jorge Masvidal með fljúgandi hné. Vísir/Getty UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. Jon Jones mætti Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins um léttþungavigtarbelti UFC. Santos er með marga sigra að baki eftir rothögg en þrátt fyrir það voru ekki margir sem töldu að Santos ætti möguleika gegn Jon Jones. Santos byrjaði vel og vann 1. lotu. Í 2. lotu virtist eitthvað gefa sig í hné Santos og átti hann í erfiðleikum með hnéð út bardagann. Þrátt fyrir það átti Jones fullt í fangi með Santos og átti Santos sín augnablik í bardaganum. Á endanum sigraði Jon Jones eftir klofna dómaraákvörðun og var sigurinn hjá Jones afar tæpur. Jones oft átt betri frammistöðu en hann sýndi í nótt. Amanda Nunes sigraði Holly Holm með rothöggi í 1. lotu. Nunes kláraði Holm með hásparki og hefur hún nú unnið alla fyrrum bantamvigtarmeistara kvenna hjá UFC. Nunes hefur þar að auki klárað alla fyrrum meistarana í 1. lotu. Nunes með enn einn sannfærandi sigurinn og sennilega besta bardagakona allra tíma. Augnablik kvöldsins átti þó Jorge Masvidal þegar hann mætti Ben Askren. Masvidal byrjaði bardagann á að hlaupa að Askren og stökkva með fljúgandi hné. Askren beygði sig til að reyna fellu og mætti því fljúgandi hnésparkinu sem smellhitti. Askren rotaðist í kjölfarið og sigraði Masvidal því eftir aðeins fimm sekúndur. Sigurinn er sá fljótasti í sögu UFC. Bardagakvöldið var frábær skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. Jon Jones mætti Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins um léttþungavigtarbelti UFC. Santos er með marga sigra að baki eftir rothögg en þrátt fyrir það voru ekki margir sem töldu að Santos ætti möguleika gegn Jon Jones. Santos byrjaði vel og vann 1. lotu. Í 2. lotu virtist eitthvað gefa sig í hné Santos og átti hann í erfiðleikum með hnéð út bardagann. Þrátt fyrir það átti Jones fullt í fangi með Santos og átti Santos sín augnablik í bardaganum. Á endanum sigraði Jon Jones eftir klofna dómaraákvörðun og var sigurinn hjá Jones afar tæpur. Jones oft átt betri frammistöðu en hann sýndi í nótt. Amanda Nunes sigraði Holly Holm með rothöggi í 1. lotu. Nunes kláraði Holm með hásparki og hefur hún nú unnið alla fyrrum bantamvigtarmeistara kvenna hjá UFC. Nunes hefur þar að auki klárað alla fyrrum meistarana í 1. lotu. Nunes með enn einn sannfærandi sigurinn og sennilega besta bardagakona allra tíma. Augnablik kvöldsins átti þó Jorge Masvidal þegar hann mætti Ben Askren. Masvidal byrjaði bardagann á að hlaupa að Askren og stökkva með fljúgandi hné. Askren beygði sig til að reyna fellu og mætti því fljúgandi hnésparkinu sem smellhitti. Askren rotaðist í kjölfarið og sigraði Masvidal því eftir aðeins fimm sekúndur. Sigurinn er sá fljótasti í sögu UFC. Bardagakvöldið var frábær skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30