Kjarninn bætir við hluthöfum Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2019 21:15 Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans. Hann er einnig stofnandi og einn hluthafa miðilsins. Vísir/Egill Aðalsteinsson Tveir nýir hluthafa hafa bæst við eigendahóp útgáfufélags vefmiðilsins Kjarnans og Vísbendingar. Úlfar Erlingsson og Charlotta María Hauksdóttir annars vegar og eignarhaldsfélagið Vogabakkar ehf. keyptu 4,67 prósent hlut hvor. Í frétt á vef Kjarnans kemur fram að útgáfufélagið Kjarninn miðlar ehf. hafi sjálft selt hlutina en það átti 6,25 prósent hlut í sjálfu sér. Þá hafi hlutafé þess verið aukið lítillega. Það á að nýta til að fjölga stöðugildum hjá Kjarnanum og styrkja starfsemi hans. Eigendur Vogabakka eru Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson. Á vefsíðu félagsins segir að það einbeiti sér að vel reknum fyrirtækjum með góða rekstrarsögu en taki síður þátt í sprotafyrirtækjum eða verkefnum sem krefjast mikils viðsnúnings í rekstri. Hluthafar Kjarnans eru eftir viðskiptin þrettán talsins. Stærsti einstaki hluthafinn er eftir sem áður HG80 ehf., félag Hjálmars Gíslasonar sem er einnig stjórnarformaður Kjarnans miðla. Það á 17,68 prósent hlut í útgáfufélaginu. Fjölmiðlar Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
Tveir nýir hluthafa hafa bæst við eigendahóp útgáfufélags vefmiðilsins Kjarnans og Vísbendingar. Úlfar Erlingsson og Charlotta María Hauksdóttir annars vegar og eignarhaldsfélagið Vogabakkar ehf. keyptu 4,67 prósent hlut hvor. Í frétt á vef Kjarnans kemur fram að útgáfufélagið Kjarninn miðlar ehf. hafi sjálft selt hlutina en það átti 6,25 prósent hlut í sjálfu sér. Þá hafi hlutafé þess verið aukið lítillega. Það á að nýta til að fjölga stöðugildum hjá Kjarnanum og styrkja starfsemi hans. Eigendur Vogabakka eru Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson. Á vefsíðu félagsins segir að það einbeiti sér að vel reknum fyrirtækjum með góða rekstrarsögu en taki síður þátt í sprotafyrirtækjum eða verkefnum sem krefjast mikils viðsnúnings í rekstri. Hluthafar Kjarnans eru eftir viðskiptin þrettán talsins. Stærsti einstaki hluthafinn er eftir sem áður HG80 ehf., félag Hjálmars Gíslasonar sem er einnig stjórnarformaður Kjarnans miðla. Það á 17,68 prósent hlut í útgáfufélaginu.
Fjölmiðlar Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira