Skyggnst bakvið tjöldin við gerð tónlistarmyndbandsins við Old Town Road Andri Eysteinsson skrifar 5. júlí 2019 14:41 Lil Nas X ásamt Billy Ray Cyrus á BET verðlaunahátíðinni. Getty/Rodin Eckeroth Eitt vinsælasta lag ársins er kántrí/rapp lagið Old Town Road eftir rapparann Lil Nas X sem naut liðsinnis kantrígoðsagnarinnar Billy Ray Cyrus. Lagið skaut hinum tvítuga Lil Nas X, sem heitir réttu nafni Montero Lamar Hill, rækilega upp á stjörnuhimininn en lagið hefur náð toppsæti lista í fjölmörgum löndum og hefur náð þrefaldri platínumsölu í Bandaríkjunum. Myndbandið við lagið hefur einnig vakið athygli en í dag birtist skemmtilegt myndband sem sýnir frá gerð þess. Sjá má myndbandið hér að neðan. Hollywood Tengdar fréttir Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1. júlí 2019 19:52 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Eitt vinsælasta lag ársins er kántrí/rapp lagið Old Town Road eftir rapparann Lil Nas X sem naut liðsinnis kantrígoðsagnarinnar Billy Ray Cyrus. Lagið skaut hinum tvítuga Lil Nas X, sem heitir réttu nafni Montero Lamar Hill, rækilega upp á stjörnuhimininn en lagið hefur náð toppsæti lista í fjölmörgum löndum og hefur náð þrefaldri platínumsölu í Bandaríkjunum. Myndbandið við lagið hefur einnig vakið athygli en í dag birtist skemmtilegt myndband sem sýnir frá gerð þess. Sjá má myndbandið hér að neðan.
Hollywood Tengdar fréttir Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1. júlí 2019 19:52 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1. júlí 2019 19:52