Dallas verður með tvo hávöxnustu leikmenn NBA deildarinnar næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2019 14:30 Kristaps Porzingis sést hér gnæfa yfir Luka Doncic, lengst til vinstri en hann er yfir tvo metra. Getty/Matteo Marchi Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Dallas Mavericks samdi nefnilega við bæði Kristaps Porzingis og Boban Marjanovic á dögunum sem þýðir að tveir hávöxnustu leikmenn deildarinnar spila með liðinu. Kristaps Porzingis er 23 ára Letti og hann er 221 sentímetrar á hæð. Það geria sjö fet og þrjár tommur. Boban Marjanovic er 30 ára Serbi og hann er einnig 221 sentímetrar á hæð.A Texas-sized duo in Dallas pic.twitter.com/FWUeP66Uu6 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 4, 2019Kristaps Porzingis kom fyrst til Dallas í skiptum við New York Knicks en átti þá bara eitt ár eftir af samningi sínum. Porzingis hafði slitið krossband og spilaði ekkert með Dallas á síðasta tímabili. Porzingis skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Dallas Mavericks á dögunum og fær fyrir það 158 milljónir dollara. Á þremur tímabilum sínum með New York Knicks þá var hann með 17,8 stig og 7,1 frákast að meðaltali en hann skoraði 22,7 stig og varði 2,4 skot í leik á síðasta tímabilinu í New York. Boban Marjanovic hefur flakkað á milli liða síðustu ár en hann gekk á dögunum frá tveggja ára samningi við Dallas liðið sem gefur honum 7 milljónir dollara í aðra hönd. Marjanovic spilaði síðast með Philadelphia 76ers liðinu í vetur og var þá með 8,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins í rúmar 13 mínútur úi leik. Marjanovic hefur skilað frábærum tölum á litlum spilatíma allan sinn feril og þykir auk þess vera mikill sprelligosi og skemmtilegur maður til að hafa í klefanum. NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Dallas Mavericks samdi nefnilega við bæði Kristaps Porzingis og Boban Marjanovic á dögunum sem þýðir að tveir hávöxnustu leikmenn deildarinnar spila með liðinu. Kristaps Porzingis er 23 ára Letti og hann er 221 sentímetrar á hæð. Það geria sjö fet og þrjár tommur. Boban Marjanovic er 30 ára Serbi og hann er einnig 221 sentímetrar á hæð.A Texas-sized duo in Dallas pic.twitter.com/FWUeP66Uu6 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 4, 2019Kristaps Porzingis kom fyrst til Dallas í skiptum við New York Knicks en átti þá bara eitt ár eftir af samningi sínum. Porzingis hafði slitið krossband og spilaði ekkert með Dallas á síðasta tímabili. Porzingis skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Dallas Mavericks á dögunum og fær fyrir það 158 milljónir dollara. Á þremur tímabilum sínum með New York Knicks þá var hann með 17,8 stig og 7,1 frákast að meðaltali en hann skoraði 22,7 stig og varði 2,4 skot í leik á síðasta tímabilinu í New York. Boban Marjanovic hefur flakkað á milli liða síðustu ár en hann gekk á dögunum frá tveggja ára samningi við Dallas liðið sem gefur honum 7 milljónir dollara í aðra hönd. Marjanovic spilaði síðast með Philadelphia 76ers liðinu í vetur og var þá með 8,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins í rúmar 13 mínútur úi leik. Marjanovic hefur skilað frábærum tölum á litlum spilatíma allan sinn feril og þykir auk þess vera mikill sprelligosi og skemmtilegur maður til að hafa í klefanum.
NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira