Gissur kvaddi hljóðnemann með kossi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2019 12:22 Gissur klippir á borðann og þar með hefur hljóðver Bylgjunnar á fréttastofunni fengið nafnið Gissurarstofa. Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofunnar, sagði ekkert annað nafn hafa komið til greina. Vísir/Vilhelm Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun. Gissur var kvaddur með morgunkaffi en óhætt er að segja að Gissur sé mikill morgunmaður enda staðið vaktina í útvarpinu á morgnana í á þriðja áratug. Hljóðver Bylgjunnar á fréttastofunni fékk formlega nafn við þetta tilefni. Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofunnar, tilkynnti að hljóðverið hefði fengið nafnið Gissurarstofa. Ekkert annað nafn hefði komið til greina. Af því tilefni klippti Gissur á borða við mikil fagnaðarlæti kollega hans sem sumir hverjir hafa starfað með Gissuri nánast allan tímann.Hljóðneminn fékk kveðjukoss frá Gissuri.Vísir/VilhelmGissur þakkaði samstarfsfólki sínu á öllum aldri fyrir samstarfið og samveruna á fréttastofunni í gegnum árin. Hann sagðist myndu sakna starfsins sem hann hefði enn mikinn áhuga á að sinna. Það væru hins vegar skipanir frá læknum að draga sig í hlé eftir heilsuleysi undanfarna mánuði. Óhætt er að segja að Gissur hafi lifað og muni tímana tvenna. Rödd hans er hlustendum Bylgjunnar að góðu kunn og hann minnti kollega sína á mikilvægi þess að þjónusta hlustendur vel. Vera skýrmæltur og skrifa fréttirnar á þann veg að þær væru auðskiljanlegar fyrir þá sem á hlýddu. Heimir Karlsson ræddi við Gissur Sigurðsson í ítarlegu viðtali á jóladag. Þar var farið um víðan völl og má heyra viðtalið í heild hér að neðan. Fréttastofan þakkar Gissuri kærlega farsælt samstarf og óskar honum alls hins besta. Má reikna með að Gissur verði reglulegur gestur á fréttastofunni og líti við í Gissurarstofu. Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun. Gissur var kvaddur með morgunkaffi en óhætt er að segja að Gissur sé mikill morgunmaður enda staðið vaktina í útvarpinu á morgnana í á þriðja áratug. Hljóðver Bylgjunnar á fréttastofunni fékk formlega nafn við þetta tilefni. Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofunnar, tilkynnti að hljóðverið hefði fengið nafnið Gissurarstofa. Ekkert annað nafn hefði komið til greina. Af því tilefni klippti Gissur á borða við mikil fagnaðarlæti kollega hans sem sumir hverjir hafa starfað með Gissuri nánast allan tímann.Hljóðneminn fékk kveðjukoss frá Gissuri.Vísir/VilhelmGissur þakkaði samstarfsfólki sínu á öllum aldri fyrir samstarfið og samveruna á fréttastofunni í gegnum árin. Hann sagðist myndu sakna starfsins sem hann hefði enn mikinn áhuga á að sinna. Það væru hins vegar skipanir frá læknum að draga sig í hlé eftir heilsuleysi undanfarna mánuði. Óhætt er að segja að Gissur hafi lifað og muni tímana tvenna. Rödd hans er hlustendum Bylgjunnar að góðu kunn og hann minnti kollega sína á mikilvægi þess að þjónusta hlustendur vel. Vera skýrmæltur og skrifa fréttirnar á þann veg að þær væru auðskiljanlegar fyrir þá sem á hlýddu. Heimir Karlsson ræddi við Gissur Sigurðsson í ítarlegu viðtali á jóladag. Þar var farið um víðan völl og má heyra viðtalið í heild hér að neðan. Fréttastofan þakkar Gissuri kærlega farsælt samstarf og óskar honum alls hins besta. Má reikna með að Gissur verði reglulegur gestur á fréttastofunni og líti við í Gissurarstofu.
Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira