Hakkari hótar að birta kynlífsmyndbönd með Heru Björk Jakob Bjarnar skrifar 3. júlí 2019 14:49 Hera Björk lætur sér hvergi bregða og hæðist að hakkaranum sem vill hrella hana og kúga. fbl/anton brink Hera Björk, söngkonan ástsæla, greinir frá því á Facebooksíðu sinni að henni hafi borist hótanir frá ónefndum hakkara. Sá krefst þess að fá greitt bitcoin annars muni hann birta af henni myndbönd af blautlegra taginu. Ekki er að sjá að Heru Björk sé mjög brugðið vegna þessa, þvert á móti þá hæðist Hera Björk að hakkaranum. „Ef þið verðið svo heppin að sjá af mér undarlegar myndir á alnetinu og lesa allskyns skrítin skilaboð í mínu nafni að þá bara „lay back and enjoy“,“ segir Hera Björk og blikkar vini sína. Hvergi bangin. „Ég fæ núna daglegar hótanir frá hakkara sem vill fá góðan slatta af "bitkrónum" ellegar birti hann af mér myndir og videó sem hann fullyrðir að sé efni í mjöööög bláann og mjööög langan skemmtiþátt... mama still got it apperantly. Elsku krúttið hótar að birta og senda öllum sem ég þekki allskyns gúmmilaði sem á að vera í tölvunni minni,“ segir Hera Björk og bendir lesendum á að rétt sé að kaupa kók og skella maisbaunum í pott. Því þetta verði víst söguleg sýning. Þessi tilkynning Heru hefur vakið mikla athygli og keppast vinir og aðdáendur Heru við að draga þennan hakkara sundur og saman í háði og spéi. Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira
Hera Björk, söngkonan ástsæla, greinir frá því á Facebooksíðu sinni að henni hafi borist hótanir frá ónefndum hakkara. Sá krefst þess að fá greitt bitcoin annars muni hann birta af henni myndbönd af blautlegra taginu. Ekki er að sjá að Heru Björk sé mjög brugðið vegna þessa, þvert á móti þá hæðist Hera Björk að hakkaranum. „Ef þið verðið svo heppin að sjá af mér undarlegar myndir á alnetinu og lesa allskyns skrítin skilaboð í mínu nafni að þá bara „lay back and enjoy“,“ segir Hera Björk og blikkar vini sína. Hvergi bangin. „Ég fæ núna daglegar hótanir frá hakkara sem vill fá góðan slatta af "bitkrónum" ellegar birti hann af mér myndir og videó sem hann fullyrðir að sé efni í mjöööög bláann og mjööög langan skemmtiþátt... mama still got it apperantly. Elsku krúttið hótar að birta og senda öllum sem ég þekki allskyns gúmmilaði sem á að vera í tölvunni minni,“ segir Hera Björk og bendir lesendum á að rétt sé að kaupa kók og skella maisbaunum í pott. Því þetta verði víst söguleg sýning. Þessi tilkynning Heru hefur vakið mikla athygli og keppast vinir og aðdáendur Heru við að draga þennan hakkara sundur og saman í háði og spéi.
Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira