Erfitt að tengjast Trump í gegnum máginn og svilkonuna Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 12:00 Joshua Kushner og Karlie Kloss, til vinstri, eiga þó í góðum samskiptum við þau Ivönku Trump og Jared Kushner. Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump, í viðtali við breska Vogue. Kloss er gift Joshua Kushner og er því mágkona Jared Kushner. Kloss segir sig og eiginmann sinn vera mjög frjálslynd og eiga þau ekki mikla samleið með stjórnmálum Trump. Hún reyni að einblína á þau sameiginlegu gildi sem hún og eiginmaður hennar deila frekar en að eyða orku í stjórnmál mágs síns og svilkonu. „Þetta hefur verið erfitt,“ sagði Kloss um tengslin. Hún hefur áður upplýst um að hún hafi sjálf kosið Hillary Clinton í forsetakosningunum árið 2016 og Joshua, sem hefur alla tíð verið Demókrati, ákvað að kjósa ekki tengdaföður bróður síns. Joshua hefur einnig tjáð sig um stjórnmálaskoðanir sínar og segir það ekki vera neitt leyndarmál að hann hafi alla tíð stutt Demókrataflokkinn. „Ég hef stutt stjórnmálaleiðtoga sem hafa sömu gildi og ég. Það er mikilvægt að hafa opin hug og læra af ólíkum skoðunum,“ sagði Joshua í viðtali við Forbes árið 2017. Bræðurnir og eiginkonur þeirra setja þó ólíkar stjórnmálaskoðanir sínar ekki fyrir sig og sagði Joshua í sama viðtali að þeir bræðurnir væru í daglegum samskiptum. Þá fagnaði Ivanka fréttum af trúlofun Kloss og Kushner árið 2018 og sagðist vera þakklát að eiga hana að sem systur. Donald Trump Hollywood Tengdar fréttir Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump, í viðtali við breska Vogue. Kloss er gift Joshua Kushner og er því mágkona Jared Kushner. Kloss segir sig og eiginmann sinn vera mjög frjálslynd og eiga þau ekki mikla samleið með stjórnmálum Trump. Hún reyni að einblína á þau sameiginlegu gildi sem hún og eiginmaður hennar deila frekar en að eyða orku í stjórnmál mágs síns og svilkonu. „Þetta hefur verið erfitt,“ sagði Kloss um tengslin. Hún hefur áður upplýst um að hún hafi sjálf kosið Hillary Clinton í forsetakosningunum árið 2016 og Joshua, sem hefur alla tíð verið Demókrati, ákvað að kjósa ekki tengdaföður bróður síns. Joshua hefur einnig tjáð sig um stjórnmálaskoðanir sínar og segir það ekki vera neitt leyndarmál að hann hafi alla tíð stutt Demókrataflokkinn. „Ég hef stutt stjórnmálaleiðtoga sem hafa sömu gildi og ég. Það er mikilvægt að hafa opin hug og læra af ólíkum skoðunum,“ sagði Joshua í viðtali við Forbes árið 2017. Bræðurnir og eiginkonur þeirra setja þó ólíkar stjórnmálaskoðanir sínar ekki fyrir sig og sagði Joshua í sama viðtali að þeir bræðurnir væru í daglegum samskiptum. Þá fagnaði Ivanka fréttum af trúlofun Kloss og Kushner árið 2018 og sagðist vera þakklát að eiga hana að sem systur.
Donald Trump Hollywood Tengdar fréttir Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12