Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2019 10:45 Rapparinn á góðri stundu. Vísir/Getty Sænskir saksóknarar hafa farið fram á að gæsluvarðhald yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky verði framlengt, en hann hefur verið í haldi í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, vegna gruns um líkamsárás síðan 3. júlí. Rapparinn er sakaður um að hafa ráðist á mann þann 30. júní síðastliðinn ásamt tveimur öðrum mönnum. Þeir eru einnig í haldi vegna gruns um líkamsárás og hefur lögregla einnig krafist framlengingar á gæsluvarðhaldi yfir þeim. Tvær vikur eru síðan saksóknarar fóru upphaflega fram á framlengt gæsluvarðhald yfir rapparanum, en nú vilja þeir halda honum til 25. júlí, en þá segja saksóknarar að unnt verði að ákæra rapparann. Úrskurðað verður um gæsluvarðhaldskröfuna í dag. „Við höfum unnið ákaft að rannsókn málsins og þurfum meiri tíma, fram að næsta fimmtudegi, til þess að leggja lokahönd á bráðabirgðarannsókn málsins,“ hefur Mixmag eftir Daniel Suneson saksóknara. Rocky var staddur í Stokkhólmi vegna tónleikahátiðar sem hann spilaði á, en hin meinta líkamsárás er sögð hafa átt sér stað eftir tónleika hans. Bandaríkin Lögreglumál Svíþjóð Tónlist Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Sænskir saksóknarar hafa farið fram á að gæsluvarðhald yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky verði framlengt, en hann hefur verið í haldi í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, vegna gruns um líkamsárás síðan 3. júlí. Rapparinn er sakaður um að hafa ráðist á mann þann 30. júní síðastliðinn ásamt tveimur öðrum mönnum. Þeir eru einnig í haldi vegna gruns um líkamsárás og hefur lögregla einnig krafist framlengingar á gæsluvarðhaldi yfir þeim. Tvær vikur eru síðan saksóknarar fóru upphaflega fram á framlengt gæsluvarðhald yfir rapparanum, en nú vilja þeir halda honum til 25. júlí, en þá segja saksóknarar að unnt verði að ákæra rapparann. Úrskurðað verður um gæsluvarðhaldskröfuna í dag. „Við höfum unnið ákaft að rannsókn málsins og þurfum meiri tíma, fram að næsta fimmtudegi, til þess að leggja lokahönd á bráðabirgðarannsókn málsins,“ hefur Mixmag eftir Daniel Suneson saksóknara. Rocky var staddur í Stokkhólmi vegna tónleikahátiðar sem hann spilaði á, en hin meinta líkamsárás er sögð hafa átt sér stað eftir tónleika hans.
Bandaríkin Lögreglumál Svíþjóð Tónlist Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira