345 metra farþegaskip í Reykjavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2019 07:21 RMS Queen Mary 2 á leið til hafnar í Reykjavík í morgun. Vísir/vilhem Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Skipið er það lengsta sem hingað hefur komið, rétt rúmir 345 metrar og 149 þúsund brúttótonn. Queen Mary 2 er að mestu notað í reglulegar áætlunarsiglingar yfir Atlantshafið á milli heimahafnar sinnar í Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum. Á leið sinni mun skipið leggjast að bryggju í Halifax, Corner Brook, Reykjavík og Liverpool en siglingin tekur alls 22 sólarhringa. Drottningin er flaggskip breska skipafélagsins Cunard en það lætur úr höfn frá Skarfabakka á morgun klukkan 14.Skipið tekur 2691 farþega.Vísir/VilhelmElísabet Englandsdrottning var fengin til að nefna skipið fyrir jómfrúarferð þess í upphafi árs 2004. Á þeim tíma var skipið það stærsta sinnar tegundar í heiminum en telst nú meðal þeirra 10 stærstu. Queen Mary 2 tekur 2691 farþega og á skipinu er 1292 manna áhöfn. Í skipinu eru alls 15 veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, danssalur og kvikmyndahús. Þar er jafnframt að finna stjörnusal, sem var sá fyrsti sem nokkurn tímann var komið fyrir um borð í farþegaskipi sem þessu. Hér að neðan má sjá myndband þar sem skyggnst er inn í skipið. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Samgöngur Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Skipið er það lengsta sem hingað hefur komið, rétt rúmir 345 metrar og 149 þúsund brúttótonn. Queen Mary 2 er að mestu notað í reglulegar áætlunarsiglingar yfir Atlantshafið á milli heimahafnar sinnar í Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum. Á leið sinni mun skipið leggjast að bryggju í Halifax, Corner Brook, Reykjavík og Liverpool en siglingin tekur alls 22 sólarhringa. Drottningin er flaggskip breska skipafélagsins Cunard en það lætur úr höfn frá Skarfabakka á morgun klukkan 14.Skipið tekur 2691 farþega.Vísir/VilhelmElísabet Englandsdrottning var fengin til að nefna skipið fyrir jómfrúarferð þess í upphafi árs 2004. Á þeim tíma var skipið það stærsta sinnar tegundar í heiminum en telst nú meðal þeirra 10 stærstu. Queen Mary 2 tekur 2691 farþega og á skipinu er 1292 manna áhöfn. Í skipinu eru alls 15 veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, danssalur og kvikmyndahús. Þar er jafnframt að finna stjörnusal, sem var sá fyrsti sem nokkurn tímann var komið fyrir um borð í farþegaskipi sem þessu. Hér að neðan má sjá myndband þar sem skyggnst er inn í skipið.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Samgöngur Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira