345 metra farþegaskip í Reykjavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2019 07:21 RMS Queen Mary 2 á leið til hafnar í Reykjavík í morgun. Vísir/vilhem Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Skipið er það lengsta sem hingað hefur komið, rétt rúmir 345 metrar og 149 þúsund brúttótonn. Queen Mary 2 er að mestu notað í reglulegar áætlunarsiglingar yfir Atlantshafið á milli heimahafnar sinnar í Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum. Á leið sinni mun skipið leggjast að bryggju í Halifax, Corner Brook, Reykjavík og Liverpool en siglingin tekur alls 22 sólarhringa. Drottningin er flaggskip breska skipafélagsins Cunard en það lætur úr höfn frá Skarfabakka á morgun klukkan 14.Skipið tekur 2691 farþega.Vísir/VilhelmElísabet Englandsdrottning var fengin til að nefna skipið fyrir jómfrúarferð þess í upphafi árs 2004. Á þeim tíma var skipið það stærsta sinnar tegundar í heiminum en telst nú meðal þeirra 10 stærstu. Queen Mary 2 tekur 2691 farþega og á skipinu er 1292 manna áhöfn. Í skipinu eru alls 15 veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, danssalur og kvikmyndahús. Þar er jafnframt að finna stjörnusal, sem var sá fyrsti sem nokkurn tímann var komið fyrir um borð í farþegaskipi sem þessu. Hér að neðan má sjá myndband þar sem skyggnst er inn í skipið. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Skipið er það lengsta sem hingað hefur komið, rétt rúmir 345 metrar og 149 þúsund brúttótonn. Queen Mary 2 er að mestu notað í reglulegar áætlunarsiglingar yfir Atlantshafið á milli heimahafnar sinnar í Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum. Á leið sinni mun skipið leggjast að bryggju í Halifax, Corner Brook, Reykjavík og Liverpool en siglingin tekur alls 22 sólarhringa. Drottningin er flaggskip breska skipafélagsins Cunard en það lætur úr höfn frá Skarfabakka á morgun klukkan 14.Skipið tekur 2691 farþega.Vísir/VilhelmElísabet Englandsdrottning var fengin til að nefna skipið fyrir jómfrúarferð þess í upphafi árs 2004. Á þeim tíma var skipið það stærsta sinnar tegundar í heiminum en telst nú meðal þeirra 10 stærstu. Queen Mary 2 tekur 2691 farþega og á skipinu er 1292 manna áhöfn. Í skipinu eru alls 15 veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, danssalur og kvikmyndahús. Þar er jafnframt að finna stjörnusal, sem var sá fyrsti sem nokkurn tímann var komið fyrir um borð í farþegaskipi sem þessu. Hér að neðan má sjá myndband þar sem skyggnst er inn í skipið.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira