Nadia Comaneci hélt upp á 43 ára afmæli tíunnar sinnar og sonurinn stalst til að vera með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 17:00 Nadia Comaneci var aðeins fjórtán ár gömul þegar hún varð ein frægasta íþróttakona heimsins. Vísir/Getty Í dag 18. júlí eru liðin 43 ár síðan að Nadia Comaneci varð fyrsta fimleikakonan til að fá tíu í einkunn á Ólympíuleikunum. Nadia Comaneci fékk fullt hús frá öllum sjö dómurum á tvíslánni á Ólympíuleikunum í Montréal 1976. 23 sekúndur af fullkomnum og heimsfrægðin bankaði á dyrnar. Stigataflan sýndi ekki 10.00 heldur 1.00 þar sem hún gat hæst sýnt 9.99. Nadia Comaneci keppti þarna fyrir Rúmeníu á Ólympíuleikunum 1976 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og var stjarna leikanna aðeins fjórtán ára gömul. Comaneci fékk alls sex tíur á leikunum. Comaneci bætti síðan við tvennum gullverðlaunum og tvennum silfurverðlaunum á leikunum í Moskvu fjórum árum síðar. Nadia Comaneci flúði Rúmeníu árið 1989 og settist að í Bandaríkjunum. Hún giftist bandaríska fimleikamanninum Bart Conner sem vann einnig gull á Ólympíuleikunum. Conner vann sín gull á leikunum í Los Angeles 1984. Nadia Comaneci ætlaði að halda upp á tíuna sína frá því í Montréal með því að taka handahlaup á ströndinni eins og sjá má hér fyrir neðan.Here we go... 43 years later..July 18 th 1976 Montreal ...First Perfect 10.....and my son photobomb handstand... pic.twitter.com/CjEercqHmR — Nadia Comaneci (@nadiacomaneci10) July 17, 2019Dylan, sonur hennar, vildi greinilega vera með og laumaði sér inn í myndbandið. Það má sjá hann vera í handstöðu í bakgrunninum. Hann ætti líka að vera með fimleikagenin enda báðir foreldrar hans Ólympíumeistarar í fimleikum. Hér fyrir neðan má sjá stutta heimildarmynd um fullkomna æfingu Nadiu Comaneci frá Ólympíuleikunum í Montréal 1976. Ólympíuleikar Rúmenía Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Í dag 18. júlí eru liðin 43 ár síðan að Nadia Comaneci varð fyrsta fimleikakonan til að fá tíu í einkunn á Ólympíuleikunum. Nadia Comaneci fékk fullt hús frá öllum sjö dómurum á tvíslánni á Ólympíuleikunum í Montréal 1976. 23 sekúndur af fullkomnum og heimsfrægðin bankaði á dyrnar. Stigataflan sýndi ekki 10.00 heldur 1.00 þar sem hún gat hæst sýnt 9.99. Nadia Comaneci keppti þarna fyrir Rúmeníu á Ólympíuleikunum 1976 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og var stjarna leikanna aðeins fjórtán ára gömul. Comaneci fékk alls sex tíur á leikunum. Comaneci bætti síðan við tvennum gullverðlaunum og tvennum silfurverðlaunum á leikunum í Moskvu fjórum árum síðar. Nadia Comaneci flúði Rúmeníu árið 1989 og settist að í Bandaríkjunum. Hún giftist bandaríska fimleikamanninum Bart Conner sem vann einnig gull á Ólympíuleikunum. Conner vann sín gull á leikunum í Los Angeles 1984. Nadia Comaneci ætlaði að halda upp á tíuna sína frá því í Montréal með því að taka handahlaup á ströndinni eins og sjá má hér fyrir neðan.Here we go... 43 years later..July 18 th 1976 Montreal ...First Perfect 10.....and my son photobomb handstand... pic.twitter.com/CjEercqHmR — Nadia Comaneci (@nadiacomaneci10) July 17, 2019Dylan, sonur hennar, vildi greinilega vera með og laumaði sér inn í myndbandið. Það má sjá hann vera í handstöðu í bakgrunninum. Hann ætti líka að vera með fimleikagenin enda báðir foreldrar hans Ólympíumeistarar í fimleikum. Hér fyrir neðan má sjá stutta heimildarmynd um fullkomna æfingu Nadiu Comaneci frá Ólympíuleikunum í Montréal 1976.
Ólympíuleikar Rúmenía Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira