Atletico blandar sér í baráttuna um James Rodriguez Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. júlí 2019 13:00 Atletico eða Napoli? vísir/getty Atletico Madrid er tilbúið að blanda sér í baráttuna um kólumbíska miðjumanninn James Rodriguez og gæti stolið honum af Napoli á lokametrunum en ítalska liðið er langt komið í samningaviðræðum við Real Madrid um kaup og kjör. Napoli hefur hins vegar ekki úr jafn miklum fjármunum að spila og Atletico Madrid og eru forráðamenn Napoli nú á fullu að losa sig við leikmenn með það fyrir augum að eiga nóg fyrir James en Real Madrid vill fá 42 milljónir evra fyrir kappann. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hyggst Atletico ætla að nýta sér seinagang Ítalanna og klófesta James. Atletico er tilbúið að borga uppsett verð en forráðamönnum Real hugnast ekki að selja annan leikmann til erkifjendanna eftir að hafa selt Marcos Llorente fyrr í sumar. James Rodriguez hefur verið á láni hjá Bayern undanfarnar tvær leiktíðir en þessi 28 ára gamli leikmaður hefur orðið landsmeistari í Portúgal, á Spáni og í Þýskalandi á ferli sínum. Diego Simeone er að smíða sér nýtt lið hjá Atletico en Antoine Griezmann, Diego Godin, Rodri, Lucas Hernandez, Filipe Luis, Juanfran og Gelson Martins eru á meðal leikmanna sem hafa yfirgefið félagið en í þeirra stað hafa Joao Felix, Marcos Llorente, Felipe og Hector Herrera komið til félagsins. Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Atletico Madrid er tilbúið að blanda sér í baráttuna um kólumbíska miðjumanninn James Rodriguez og gæti stolið honum af Napoli á lokametrunum en ítalska liðið er langt komið í samningaviðræðum við Real Madrid um kaup og kjör. Napoli hefur hins vegar ekki úr jafn miklum fjármunum að spila og Atletico Madrid og eru forráðamenn Napoli nú á fullu að losa sig við leikmenn með það fyrir augum að eiga nóg fyrir James en Real Madrid vill fá 42 milljónir evra fyrir kappann. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hyggst Atletico ætla að nýta sér seinagang Ítalanna og klófesta James. Atletico er tilbúið að borga uppsett verð en forráðamönnum Real hugnast ekki að selja annan leikmann til erkifjendanna eftir að hafa selt Marcos Llorente fyrr í sumar. James Rodriguez hefur verið á láni hjá Bayern undanfarnar tvær leiktíðir en þessi 28 ára gamli leikmaður hefur orðið landsmeistari í Portúgal, á Spáni og í Þýskalandi á ferli sínum. Diego Simeone er að smíða sér nýtt lið hjá Atletico en Antoine Griezmann, Diego Godin, Rodri, Lucas Hernandez, Filipe Luis, Juanfran og Gelson Martins eru á meðal leikmanna sem hafa yfirgefið félagið en í þeirra stað hafa Joao Felix, Marcos Llorente, Felipe og Hector Herrera komið til félagsins.
Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti