Úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til hann verður fluttur frá landi Andri Eysteinsson skrifar 12. júlí 2019 11:07 Landsréttur staðfesti hinn áfrýjaða úrskurð. Vísir/Vilhelm Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Lögmaður varnaraðila krafðist þess fyrir landsrétti að úrskurðurinn yrði felldur úr gildi en til vara að honum yrði gert að sæta farbanni. Umsókn um alþjóðlega vernd ekki tekin til efnislegrar meðferðar Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá laugardeginum 6. júlí síðastliðinn segir að degi áður hafi kærði verið handtekinn vegna gruns um þjófnað í verslun í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi. Við skoðun í kerfum lögreglu kom í ljós að maðurinn dvaldi hér á landi ólöglega en honum hafði verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að umsókn hans um alþjóðlega vernd hér á landi yrði ekki tekin til efnislegrar meðferðar. Þá segir að kærði skuli fluttur til Frakklands og lögregla skuli framkvæma flutninginn.Í ákvörðun Útlendingastofnunar segir að kærði eigi að baki þrjár aðrar umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi.Talið var ljóst út frá þeim upplýsingum að kærði dveljist ólöglega á Íslandi, lögregla taldi miklar líkur á því að kærði láti sig hverfa áður en flutningur úr landi kæmist í framkvæmd.„Lögreglustjóri telur nauðsynlegt að kærða verði gert að sæta gæsluvarðhaldi á meðan málið er til meðferðar og til að tryggja nærveru kærða og framkvæmd flutningsins,“ segir í úrskurðinum en bætt er við að mat lögreglu sé á þann veg að ekki sé unnt að beita vægari úrræðum.Héraðsdómur hafði fallist á málflutning sóknaraðila og staðfesti Landsréttur úrskurðinn með vísan til forsenda úrskurðar héraðsdóms.Úrskurðinn í heild sinni má nálgast hér. Dómsmál Hælisleitendur Lögreglumál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Lögmaður varnaraðila krafðist þess fyrir landsrétti að úrskurðurinn yrði felldur úr gildi en til vara að honum yrði gert að sæta farbanni. Umsókn um alþjóðlega vernd ekki tekin til efnislegrar meðferðar Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá laugardeginum 6. júlí síðastliðinn segir að degi áður hafi kærði verið handtekinn vegna gruns um þjófnað í verslun í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi. Við skoðun í kerfum lögreglu kom í ljós að maðurinn dvaldi hér á landi ólöglega en honum hafði verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að umsókn hans um alþjóðlega vernd hér á landi yrði ekki tekin til efnislegrar meðferðar. Þá segir að kærði skuli fluttur til Frakklands og lögregla skuli framkvæma flutninginn.Í ákvörðun Útlendingastofnunar segir að kærði eigi að baki þrjár aðrar umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi.Talið var ljóst út frá þeim upplýsingum að kærði dveljist ólöglega á Íslandi, lögregla taldi miklar líkur á því að kærði láti sig hverfa áður en flutningur úr landi kæmist í framkvæmd.„Lögreglustjóri telur nauðsynlegt að kærða verði gert að sæta gæsluvarðhaldi á meðan málið er til meðferðar og til að tryggja nærveru kærða og framkvæmd flutningsins,“ segir í úrskurðinum en bætt er við að mat lögreglu sé á þann veg að ekki sé unnt að beita vægari úrræðum.Héraðsdómur hafði fallist á málflutning sóknaraðila og staðfesti Landsréttur úrskurðinn með vísan til forsenda úrskurðar héraðsdóms.Úrskurðinn í heild sinni má nálgast hér.
Dómsmál Hælisleitendur Lögreglumál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira