Bara 7 af 24 leikmönnum í Stjörnuleik NBA 2017 eru enn hjá sama liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 15:45 Kevin Durant og Kawhi Leonard mættust í lokaúrslitum í ár en verða báðir hjá nýjum liðum á næstu leiktíð. Getty/Steve Russell Það eru bara liðin rúm tvö ár frá Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fór fram í New Orleans í Louisiana fylki 19. febúar 2017. Gríðarlegar sviptingar í NBA í sumar kom vel fram ef við skoðum félög stjörnuleikmanna deildarinnar þá og nú. Nú síðast skiptu Houston Rockets og Oklahoma City Thunder á tveimur stjörnuleikmönnum í nótt og úr varð nýtt ofurtvíeyki í Houston. NBA-greinandinn Steve Ilardi benti á magnaða staðreynd á Twitter. Aðeins 7 af 24 leikmönnum sem spiluðu í Stjörnuleik NBA árið 2017 eru enn hjá sama liði.Of the 24 players in the 2017 NBA All-Star Game, just 7 are still with the same team pic.twitter.com/vQXe8MOGAv — Steve Ilardi (@dr_ilardi) July 12, 2019Leikmennirnir sjö sem eru enn hjá sama liði og fyrir tveimur árum eru Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green sem eru enn hjá Golden State Warriors, Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks, James Harden hjá Houston Rockets, Kyle Lowry hjá Toronto Raptors og John Wall hjá Washington Wizards. Hinir sautján hafa fundið sér nýtt lið á þessum þrjátíu mánuðum. Sumir hafa verið með lausan samning en öðrum hefur verið skipt á milli liða. Þetta eru ótrúlegar breytingar á heimilisfangi bestu leikmanna NBA-deildarinnar á ekki lengri tíma. Það sem meira er að margir leikmannanna hafa skipt oftar en einu sinni um lið á þessum tíma. Það eru menn eins og Kyrie Irving, Jimmy Butler, Isaiah Thomas, Paul George, Kawhi Leonard, DeMarcus Cousins, Carmelo Anthony og DeAndre Jordan.Leikmenn í Stjörnuleiknum 2017 sem hafa breytt um lið:Austurströndin: Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers til Brooklyn Nets DeMar DeRozan, Toronto Raptors til San Antonio Spurs LeBron James, Cleveland Cavaliers til Los Angeles Lakers Jimmy Butler, Chicago Bulls til Miami Heat Isaiah Thomas, Boston Celtics til Washington Wizards Carmelo Anthony, New York Knicks - án liðs Paul George, Indiana Pacers til Los Angeles Clippers Kemba Walker, Charlotte Hornets til Boston Celtics Paul Millsap, Atlanta Hawks til Denver NuggetsVesturströndin Kevin Durant, Golden State Warriors til Brooklyn Nets Kawhi Leonard, San Antonio Spurs til Los Angeles Clippers Anthony Davis, New Orleans Pelicans til Los Angeles Lakers Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder til Houston Rockets DeMarcus Cousins, Sacramento Kings til Los Angeles Lakers Marc Gasol, Memphis Grizzlies til Toronto Raptors DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers til Brooklyn Nets Gordon Hayward, Utah Jazz til Boston Celtics NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Það eru bara liðin rúm tvö ár frá Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fór fram í New Orleans í Louisiana fylki 19. febúar 2017. Gríðarlegar sviptingar í NBA í sumar kom vel fram ef við skoðum félög stjörnuleikmanna deildarinnar þá og nú. Nú síðast skiptu Houston Rockets og Oklahoma City Thunder á tveimur stjörnuleikmönnum í nótt og úr varð nýtt ofurtvíeyki í Houston. NBA-greinandinn Steve Ilardi benti á magnaða staðreynd á Twitter. Aðeins 7 af 24 leikmönnum sem spiluðu í Stjörnuleik NBA árið 2017 eru enn hjá sama liði.Of the 24 players in the 2017 NBA All-Star Game, just 7 are still with the same team pic.twitter.com/vQXe8MOGAv — Steve Ilardi (@dr_ilardi) July 12, 2019Leikmennirnir sjö sem eru enn hjá sama liði og fyrir tveimur árum eru Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green sem eru enn hjá Golden State Warriors, Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks, James Harden hjá Houston Rockets, Kyle Lowry hjá Toronto Raptors og John Wall hjá Washington Wizards. Hinir sautján hafa fundið sér nýtt lið á þessum þrjátíu mánuðum. Sumir hafa verið með lausan samning en öðrum hefur verið skipt á milli liða. Þetta eru ótrúlegar breytingar á heimilisfangi bestu leikmanna NBA-deildarinnar á ekki lengri tíma. Það sem meira er að margir leikmannanna hafa skipt oftar en einu sinni um lið á þessum tíma. Það eru menn eins og Kyrie Irving, Jimmy Butler, Isaiah Thomas, Paul George, Kawhi Leonard, DeMarcus Cousins, Carmelo Anthony og DeAndre Jordan.Leikmenn í Stjörnuleiknum 2017 sem hafa breytt um lið:Austurströndin: Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers til Brooklyn Nets DeMar DeRozan, Toronto Raptors til San Antonio Spurs LeBron James, Cleveland Cavaliers til Los Angeles Lakers Jimmy Butler, Chicago Bulls til Miami Heat Isaiah Thomas, Boston Celtics til Washington Wizards Carmelo Anthony, New York Knicks - án liðs Paul George, Indiana Pacers til Los Angeles Clippers Kemba Walker, Charlotte Hornets til Boston Celtics Paul Millsap, Atlanta Hawks til Denver NuggetsVesturströndin Kevin Durant, Golden State Warriors til Brooklyn Nets Kawhi Leonard, San Antonio Spurs til Los Angeles Clippers Anthony Davis, New Orleans Pelicans til Los Angeles Lakers Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder til Houston Rockets DeMarcus Cousins, Sacramento Kings til Los Angeles Lakers Marc Gasol, Memphis Grizzlies til Toronto Raptors DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers til Brooklyn Nets Gordon Hayward, Utah Jazz til Boston Celtics
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti