Íslenskir barnabókahöfundar fordæma brottvísanir á flóttabörnum Eiður Þór Árnason skrifar 10. júlí 2019 22:39 Vísir/Vilhelm - FBL/Ernir - FBL/Anton Þrjátíu íslenskir barna- og ungmennabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á flótta og fjölskyldum þeirra. Þetta kemur í fram í tilkynningu frá SÍUNG - samtökum barna- og unglingabókahöfunda. Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. Höfundarnir segja það ekki forsvaranlegt að senda börn á flótta til Grikklands, þar sem aðstæður í hæliskerfinu hafa verið metnar ófullnægjandi. Vísa þeir einnig í skyldur íslenskra stjórnvalda gagnvart Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefur verið lögfestur hér á landi. Felur hann meðal annars í sér að stjórnvöldum beri ávallt að hafa hagsmuni barna í forgangi. „Við teljum það algjörlega óviðunandi að 75 börnum hafi verið synjað um vernd á Íslandi það sem af er árinu og hvetjum stjórnvöld til að virða Barnasáttmálann og hafa hagsmuni barna ávallt að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku,“ segir í tilkynningunni.Eftirfarandi höfundar skrifa undir yfirlýsinguna: Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Birgitta Elín Hassel Birgitta Haukdal Bryndís Björgvinsdóttir Brynhildur Þórarinsdóttir Davíð Hörgdal Stefánsson Elísa Jóhannsdóttir Gunnar Helgason Hildur Knútsdóttir Hilmar Örn Óskarsson Hjalti Halldórsson Ingibjörg Valsdóttir Jenný Kolsöe Jóna Valborg Árnadóttir Kattrín Ósk Jóhannsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir Linda Ólafsdóttir Margrét Tryggvadóttir Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Sif Sigmarsdóttir Sigrún Eldjárn Vala Þórsdóttir Þórdís Gísladóttir Þorgrímur Þráinsson Ævar Þór Benediktsson Börn og uppeldi Hælisleitendur Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
Þrjátíu íslenskir barna- og ungmennabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á flótta og fjölskyldum þeirra. Þetta kemur í fram í tilkynningu frá SÍUNG - samtökum barna- og unglingabókahöfunda. Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. Höfundarnir segja það ekki forsvaranlegt að senda börn á flótta til Grikklands, þar sem aðstæður í hæliskerfinu hafa verið metnar ófullnægjandi. Vísa þeir einnig í skyldur íslenskra stjórnvalda gagnvart Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefur verið lögfestur hér á landi. Felur hann meðal annars í sér að stjórnvöldum beri ávallt að hafa hagsmuni barna í forgangi. „Við teljum það algjörlega óviðunandi að 75 börnum hafi verið synjað um vernd á Íslandi það sem af er árinu og hvetjum stjórnvöld til að virða Barnasáttmálann og hafa hagsmuni barna ávallt að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku,“ segir í tilkynningunni.Eftirfarandi höfundar skrifa undir yfirlýsinguna: Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Birgitta Elín Hassel Birgitta Haukdal Bryndís Björgvinsdóttir Brynhildur Þórarinsdóttir Davíð Hörgdal Stefánsson Elísa Jóhannsdóttir Gunnar Helgason Hildur Knútsdóttir Hilmar Örn Óskarsson Hjalti Halldórsson Ingibjörg Valsdóttir Jenný Kolsöe Jóna Valborg Árnadóttir Kattrín Ósk Jóhannsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir Linda Ólafsdóttir Margrét Tryggvadóttir Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Sif Sigmarsdóttir Sigrún Eldjárn Vala Þórsdóttir Þórdís Gísladóttir Þorgrímur Þráinsson Ævar Þór Benediktsson
Börn og uppeldi Hælisleitendur Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira