Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2019 15:43 Bale er enn hjá Real Madrid þrátt fyrir að knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane vilji losna við hann. vísir/getty Gareth Bale hefur dregið sig út úr leikmannahópi Real Madrid sem tekur þátt á Audi Cup, æfingamóti í München, í vikunni. Andlegt ástand Walesverjans ku ekki vera nógu gott eftir að Florentino Pérez, forseti Real Madrid, stöðvaði félagaskipti hans til Jiangsu Suning í Kína.Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill ólmur losna við Bale. Mikil meiðsli herja hins vegar á leikmannahóp Real Madrid og því var Pérez ekki tilbúinn að sleppa Bale. Walesverjinn á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við Real Madrid. Hann hefur leikið með liðinu síðan 2013. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid í sumar. Félagið hefur keypt nokkra leikmenn fyrir háar fjárhæðir en úrslitin í æfingaleikjum hafa verið slæm. Real Madrid mætir gamla liðinu hans Bales, Tottenham, á Allianz Arena á morgun.Our squad for the Audi Cup 2019! We're off to Munich soon!#HalaMadridpic.twitter.com/zwcx7qU5ar — Real Madrid C.F. (@realmadriden) July 29, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. 26. júlí 2019 21:44 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. 24. júlí 2019 07:30 „Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. 23. júlí 2019 08:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Sjá meira
Gareth Bale hefur dregið sig út úr leikmannahópi Real Madrid sem tekur þátt á Audi Cup, æfingamóti í München, í vikunni. Andlegt ástand Walesverjans ku ekki vera nógu gott eftir að Florentino Pérez, forseti Real Madrid, stöðvaði félagaskipti hans til Jiangsu Suning í Kína.Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill ólmur losna við Bale. Mikil meiðsli herja hins vegar á leikmannahóp Real Madrid og því var Pérez ekki tilbúinn að sleppa Bale. Walesverjinn á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við Real Madrid. Hann hefur leikið með liðinu síðan 2013. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid í sumar. Félagið hefur keypt nokkra leikmenn fyrir háar fjárhæðir en úrslitin í æfingaleikjum hafa verið slæm. Real Madrid mætir gamla liðinu hans Bales, Tottenham, á Allianz Arena á morgun.Our squad for the Audi Cup 2019! We're off to Munich soon!#HalaMadridpic.twitter.com/zwcx7qU5ar — Real Madrid C.F. (@realmadriden) July 29, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. 26. júlí 2019 21:44 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. 24. júlí 2019 07:30 „Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. 23. júlí 2019 08:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Sjá meira
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. 26. júlí 2019 21:44
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30
Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. 24. júlí 2019 07:30
„Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. 23. júlí 2019 08:00