Fyrsta konan til að troða oftar en einu sinni í Stjörnuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 14:00 Brittney Griner. Getty/Ethan Miller Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. Brittney Griner hjá Phoenix Mercury hefur troðið áður í leik í WNBA-deildinni en hún bauð upp á smá troðslusýningu í Stjörnuleiknum í ár. Griner varð nefnilega fyrsta konan í sögu Stjörnuleiksins sem nær að troða boltanum oftar en einu sinni í sama leiknum. Hún tróð boltanum á endanum þrisvar sinnum í leiknum.Brittney Griner is the first player in WNBA history to have multiple dunks in a #WNBAAllStar game pic.twitter.com/yqpsqvzmVs — SportsCenter (@SportsCenter) July 27, 2019Brittney Griner var komið í mikið stuð eftir fyrstu tvær troðslurnar og síðasta troðsla hennar var tveggja handa auk þess að hún hékk í hringnum á eftir. Það er eitthvað sem menn sjá ekki á hverjum degi í kvennakörfuboltanum.Just leave this on loop for the rest of the day!#WNBAAllStarpic.twitter.com/FPeqR6UbCT — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019 Brittney Griner var með 16 stig, 9 fráköst og 3 troðslur í þessum leik. Griner er orðin 28 ára gömul en hún er 206 sentímetrar á hæð og 93 kíló. Hún kom inn í WNBA-deildina árið 2013 og hefur alltaf spilað með Phoenix Mercury. Besti leikmaður Stjörnuleiksins var hins vegar valin Erica Wheeler sem skoraði 25 stig í leiknum þar af setti hún niður sjö þriggja stiga körfur. Það var mikið um dýrðir í Las Vegas þar sem leikurinn fór fram. Mikla athygli vakti að Kobe Bryant mætti á leikinn ásamt dóttur sinni sem ætlar sér einnig mikið í körfuboltanum.The size. The athleticism. The power. pic.twitter.com/33FRCaNyXX — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019What a performance from @brittneygriner! 16 PTS 9 REBS 3 DUNKS#WNBAAllStarpic.twitter.com/wTyeggzf2B — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019BG’s turning Vegas into Dunk City! pic.twitter.com/wCBAxeCRsn — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019 NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. Brittney Griner hjá Phoenix Mercury hefur troðið áður í leik í WNBA-deildinni en hún bauð upp á smá troðslusýningu í Stjörnuleiknum í ár. Griner varð nefnilega fyrsta konan í sögu Stjörnuleiksins sem nær að troða boltanum oftar en einu sinni í sama leiknum. Hún tróð boltanum á endanum þrisvar sinnum í leiknum.Brittney Griner is the first player in WNBA history to have multiple dunks in a #WNBAAllStar game pic.twitter.com/yqpsqvzmVs — SportsCenter (@SportsCenter) July 27, 2019Brittney Griner var komið í mikið stuð eftir fyrstu tvær troðslurnar og síðasta troðsla hennar var tveggja handa auk þess að hún hékk í hringnum á eftir. Það er eitthvað sem menn sjá ekki á hverjum degi í kvennakörfuboltanum.Just leave this on loop for the rest of the day!#WNBAAllStarpic.twitter.com/FPeqR6UbCT — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019 Brittney Griner var með 16 stig, 9 fráköst og 3 troðslur í þessum leik. Griner er orðin 28 ára gömul en hún er 206 sentímetrar á hæð og 93 kíló. Hún kom inn í WNBA-deildina árið 2013 og hefur alltaf spilað með Phoenix Mercury. Besti leikmaður Stjörnuleiksins var hins vegar valin Erica Wheeler sem skoraði 25 stig í leiknum þar af setti hún niður sjö þriggja stiga körfur. Það var mikið um dýrðir í Las Vegas þar sem leikurinn fór fram. Mikla athygli vakti að Kobe Bryant mætti á leikinn ásamt dóttur sinni sem ætlar sér einnig mikið í körfuboltanum.The size. The athleticism. The power. pic.twitter.com/33FRCaNyXX — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019What a performance from @brittneygriner! 16 PTS 9 REBS 3 DUNKS#WNBAAllStarpic.twitter.com/wTyeggzf2B — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019BG’s turning Vegas into Dunk City! pic.twitter.com/wCBAxeCRsn — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn