Tvöfaldur sigur hjá GKG á Íslandsmóti golfklúbba Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 15:37 GKG hópurinn eftir sigurinn. mynd/gsí Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fagnaði tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba í efstu deild í dag. Í kvennaflokki hafði GKG betur gegn Golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum 4,5-0,5 en GR hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár. Golfklúbburinn Keilir endaði í þriðja sætinu eftir sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í leiknum um þriðja sætið en þetta er í annað sinn sem GKG stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild kvenna.Lokastaðan í 1. deild kvenna: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GS 6. GO 7. GSS 8. GV GV féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári, GL tekur sæti GV í efstu deild.Geggjuðu móti lokið í Garðabæ #1deildkarla#1deildkvennapic.twitter.com/PcdzjRNral— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 28, 2019 Í karlaflokki hafði GKG betur gegn GR í úrslitaleiknum en Keilir, sem vann mótið í fyrra, lenti í þriðja sætinu eftir sigurinn gegn GM. Sömu úrslitaeinvígi og í kvennaflokki. Þetta er í sjötta sinn sem karlalið GKG vinnur gullverðlaunin í 1. deildinni en Leynir frá Akranesi féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári í karlaflokki.Lokastaðan í 1. deild karla: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GA 6. GS 7. GJÓ 8. Leynir Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fagnaði tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba í efstu deild í dag. Í kvennaflokki hafði GKG betur gegn Golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum 4,5-0,5 en GR hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár. Golfklúbburinn Keilir endaði í þriðja sætinu eftir sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í leiknum um þriðja sætið en þetta er í annað sinn sem GKG stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild kvenna.Lokastaðan í 1. deild kvenna: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GS 6. GO 7. GSS 8. GV GV féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári, GL tekur sæti GV í efstu deild.Geggjuðu móti lokið í Garðabæ #1deildkarla#1deildkvennapic.twitter.com/PcdzjRNral— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 28, 2019 Í karlaflokki hafði GKG betur gegn GR í úrslitaleiknum en Keilir, sem vann mótið í fyrra, lenti í þriðja sætinu eftir sigurinn gegn GM. Sömu úrslitaeinvígi og í kvennaflokki. Þetta er í sjötta sinn sem karlalið GKG vinnur gullverðlaunin í 1. deildinni en Leynir frá Akranesi féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári í karlaflokki.Lokastaðan í 1. deild karla: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GA 6. GS 7. GJÓ 8. Leynir
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira