Öruggur sigur hjá Max Holloway í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. júlí 2019 06:23 Vísir/Getty UFC 240 fór fram í nótt í Kanada. Max Holloway sigraði Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var aldrei í hættu. Max Holloway tókst að verja fjaðurvigtarbeltið sitt í nótt með sigri á Frankie Edgar eftir dómaraákvörðun. Holloway lenti fleiri höggum en Edgar yfir loturnar fimm og vann allar loturnar hjá tveimur dómurum. Edgar reyndi margar fellur og varðist Holloway þeim öllum nema einni. Holloway náði nokkrum þungum höggum í Edgar en enginn var sleginn niður í bardaganum. Holloway með fína frammistöðu og kemst aftur á sigurbraut eftir tap í léttvigt fyrr á árinu. Þetta var enn einn sigur Holloway í fjaðurvigt en hann mun að öllum líkindum mæta Alexander Volkanovski síðar á árinu. Frankie Edgar sagði á sama tíma að hann væri ekkert á því að hætta þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Cris ‘Cyborg’ Justino sigraði Felicia Spencer í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Spencer stóð sig mun betur en flestir bjuggust við og stóð af sér þung högg frá Cyborg. Sigurinn hjá Cyborg var á endanum aldrei í hættu og sigraði Cyborg eftir dómaraákvörðun. Þetta var fyrsta tap Spencer sem sannaði að hún er með þeim bestu í fjaðurvigt kvenna. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
UFC 240 fór fram í nótt í Kanada. Max Holloway sigraði Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var aldrei í hættu. Max Holloway tókst að verja fjaðurvigtarbeltið sitt í nótt með sigri á Frankie Edgar eftir dómaraákvörðun. Holloway lenti fleiri höggum en Edgar yfir loturnar fimm og vann allar loturnar hjá tveimur dómurum. Edgar reyndi margar fellur og varðist Holloway þeim öllum nema einni. Holloway náði nokkrum þungum höggum í Edgar en enginn var sleginn niður í bardaganum. Holloway með fína frammistöðu og kemst aftur á sigurbraut eftir tap í léttvigt fyrr á árinu. Þetta var enn einn sigur Holloway í fjaðurvigt en hann mun að öllum líkindum mæta Alexander Volkanovski síðar á árinu. Frankie Edgar sagði á sama tíma að hann væri ekkert á því að hætta þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Cris ‘Cyborg’ Justino sigraði Felicia Spencer í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Spencer stóð sig mun betur en flestir bjuggust við og stóð af sér þung högg frá Cyborg. Sigurinn hjá Cyborg var á endanum aldrei í hættu og sigraði Cyborg eftir dómaraákvörðun. Þetta var fyrsta tap Spencer sem sannaði að hún er með þeim bestu í fjaðurvigt kvenna. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00