Vopnaðir menn dulbúnir sem lögregla sluppu með 750 kíló af gulli Eiður Þór Árnason skrifar 26. júlí 2019 10:20 Pallbíl mannana sem notaður var í ráninu og síðar yfirgefinn í nálægu hverfi. Vísir/AP Vopnaðir menn stálu 750 kílóum af gulli á Guarulhos flugvellinum í São Paulo í Brasilíu í gær. Gullið er talið vera að andvirði tæpra 3,7 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins. Hinir grunuðu komu á flugvöllinn dulbúnir sem lögregluþjónar og voru tveir starfsmenn flugvallarins teknir í gíslingu að sögn lögreglu. Gullinu var ætlað að fara til borganna New York og Zurich. Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. Einnig hafa borist fregnir af því að hinir grunuðu hafi rænt fjölskyldu hátt setts starfsmanns á flugvellinum á miðvikudag í þeim tilgangi að nálgast upplýsingar um gullsendinguna sem var á leið í gegnum flugvöllinn. Myndefni úr öryggismyndavélum bendir til þess að um fjóra menn hafi verið að ræða og að minnst einn þeirra hafi verið með riffill. Talsmaður Guarulhos flugvallarins sagði að enginn hafi slasast í atvikinu en tjáði sig annars ekki um gíslatökuna. Brasilía Tengdar fréttir Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. 12. apríl 2019 12:20 Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Vopnaðir menn stálu 750 kílóum af gulli á Guarulhos flugvellinum í São Paulo í Brasilíu í gær. Gullið er talið vera að andvirði tæpra 3,7 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins. Hinir grunuðu komu á flugvöllinn dulbúnir sem lögregluþjónar og voru tveir starfsmenn flugvallarins teknir í gíslingu að sögn lögreglu. Gullinu var ætlað að fara til borganna New York og Zurich. Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. Einnig hafa borist fregnir af því að hinir grunuðu hafi rænt fjölskyldu hátt setts starfsmanns á flugvellinum á miðvikudag í þeim tilgangi að nálgast upplýsingar um gullsendinguna sem var á leið í gegnum flugvöllinn. Myndefni úr öryggismyndavélum bendir til þess að um fjóra menn hafi verið að ræða og að minnst einn þeirra hafi verið með riffill. Talsmaður Guarulhos flugvallarins sagði að enginn hafi slasast í atvikinu en tjáði sig annars ekki um gíslatökuna.
Brasilía Tengdar fréttir Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. 12. apríl 2019 12:20 Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45
Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43