Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu ætlaðar til að vara Suður-Kóreu við frekara hernaðarbrölti Andri Eysteinsson skrifar 25. júlí 2019 23:41 Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu AP/KCNA Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá norður-kóreskum stjórnvöldum sem send var út í nafni leiðtoga ríkisins Kim Jong-un. AP greinir frá. Í yfirlýsingunni sagði að um væri að ræða nýja gerð vopna sem hægt væri að tryggja að hitti skotmark sitt. Þá fór Kim hörðum orðum um Suður-Kóreu í yfirlýsingunni en henni var beint að „suður-kóreskum stríðsæsingamönnum“, Kim virtist þó forðast það að tala illa um Bandaríkin en Kim hefur fundað í þrígang með Bandaríkjaforseta á undanförnu ári. Í yfirlýsingunni lýstu norður-kóresk stjórnvöld yfir mikilli óánægju yfir áformum Bandaríkjanna og Suður-Kóreu en ríkin ætla að halda sameiginlega heræfingar. Yfirvöld í norðri segja æfingarnar skýr skilaboð til Norður-Kóreu, æfingarnar séu ætlaðar til að undirbúa innrás og sanna fjandskap ríkjanna til stjórnvalda í Pjongjang. Tilraunirnar á miðvikudag voru fyrstu eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í meira en tvo mánuði. Bandaríkin Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24. júlí 2019 22:29 Þvertekur fyrir njósnir í Norður-Kóreu Alek Sigley, ástralski háskólaneminn sem var í haldi í Norður-Kóreu, neitar því að hann sé sekur um njósnir í landinu. 9. júlí 2019 15:04 Norður-Kóreumenn hóta frekari kjarnorku- og eldflaugatilraunum Sameiginleg heræfing Bandaríkjanna og Suður-Kóreu fer fyrir brjóstið á einræðisstjórn Kim Jong-un. 16. júlí 2019 11:32 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá norður-kóreskum stjórnvöldum sem send var út í nafni leiðtoga ríkisins Kim Jong-un. AP greinir frá. Í yfirlýsingunni sagði að um væri að ræða nýja gerð vopna sem hægt væri að tryggja að hitti skotmark sitt. Þá fór Kim hörðum orðum um Suður-Kóreu í yfirlýsingunni en henni var beint að „suður-kóreskum stríðsæsingamönnum“, Kim virtist þó forðast það að tala illa um Bandaríkin en Kim hefur fundað í þrígang með Bandaríkjaforseta á undanförnu ári. Í yfirlýsingunni lýstu norður-kóresk stjórnvöld yfir mikilli óánægju yfir áformum Bandaríkjanna og Suður-Kóreu en ríkin ætla að halda sameiginlega heræfingar. Yfirvöld í norðri segja æfingarnar skýr skilaboð til Norður-Kóreu, æfingarnar séu ætlaðar til að undirbúa innrás og sanna fjandskap ríkjanna til stjórnvalda í Pjongjang. Tilraunirnar á miðvikudag voru fyrstu eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í meira en tvo mánuði.
Bandaríkin Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24. júlí 2019 22:29 Þvertekur fyrir njósnir í Norður-Kóreu Alek Sigley, ástralski háskólaneminn sem var í haldi í Norður-Kóreu, neitar því að hann sé sekur um njósnir í landinu. 9. júlí 2019 15:04 Norður-Kóreumenn hóta frekari kjarnorku- og eldflaugatilraunum Sameiginleg heræfing Bandaríkjanna og Suður-Kóreu fer fyrir brjóstið á einræðisstjórn Kim Jong-un. 16. júlí 2019 11:32 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24. júlí 2019 22:29
Þvertekur fyrir njósnir í Norður-Kóreu Alek Sigley, ástralski háskólaneminn sem var í haldi í Norður-Kóreu, neitar því að hann sé sekur um njósnir í landinu. 9. júlí 2019 15:04
Norður-Kóreumenn hóta frekari kjarnorku- og eldflaugatilraunum Sameiginleg heræfing Bandaríkjanna og Suður-Kóreu fer fyrir brjóstið á einræðisstjórn Kim Jong-un. 16. júlí 2019 11:32