Stjórnvöld bregðist of seint við skorti á lambahryggjum Sighvatur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 12:30 Reglur um 30 daga frystingu kjöts gera innflytjendum næsta ómögulegt að flytja inn erlenda lambahryggi á eins mánaðar tímabili, að sögn forstjóra Innnes. Formaður Félags atvinnurekenda segir stjórnvöld bregðast of seint við skorti á lambahryggjum með því að leyfa innflutning á erlendu kjöti. Ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara leggur til að úthlutað verði opnum tollkvótum á lambahryggjum til að bregðast við skorti á hryggjum í verslunum hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu er málið ekki komið á borð ráðherra en nefndin hefur sent drög að tillögum til hagsmunaaðila. Magnús Óli Ólafsson, formaður Félags atvinnurekenda, segir skortinn tilkominn vegna þess að innlendar afurðarstöðvar hafi selt lambahryggi til útlanda á niðursettu verði í stað þess að bjóða íslenskum neytendum vöruna. Hann segir stjórnvöld bregðast seint við. „Þegar til kemur þá er tímabilið sem tollarnir eru felldir niður einungis fjórar vikur, frá 29. júlí til 30. ágúst. Þar sem það er 30 daga frystiskylda á innfluttu kjöti þá er mjög erfitt að finna birgja sem á frosið lambakjöt til. Þar sem innflutningsverslunin hefur í litlum sem engum mæli verið að flytja inn lambakjöt er mjög snúið að verða við þessu. Mér finnst mjög ámælisvert að þessi staða sé komin upp og íslenskir neytendur skuli vera hafðir í þriðja og fjórða sæti.“ Magnús Óli er líka forstjóri heildverslunarinnar Innnes. Hann segir til skoðunar að flytja inn erlent kjöt, þótt tímaramminn sé stuttur. Erfitt geti verið að ná sambandi við erlenda birgja vegna sumarleyfa. Magnús Óli segir að horft sé til innflutnings lambakjöts frá Nýja-Sjálandi, Spáni og Frakklandi. Landbúnaður Neytendur Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Formaður Félags atvinnurekenda segir stjórnvöld bregðast of seint við skorti á lambahryggjum með því að leyfa innflutning á erlendu kjöti. Ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara leggur til að úthlutað verði opnum tollkvótum á lambahryggjum til að bregðast við skorti á hryggjum í verslunum hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu er málið ekki komið á borð ráðherra en nefndin hefur sent drög að tillögum til hagsmunaaðila. Magnús Óli Ólafsson, formaður Félags atvinnurekenda, segir skortinn tilkominn vegna þess að innlendar afurðarstöðvar hafi selt lambahryggi til útlanda á niðursettu verði í stað þess að bjóða íslenskum neytendum vöruna. Hann segir stjórnvöld bregðast seint við. „Þegar til kemur þá er tímabilið sem tollarnir eru felldir niður einungis fjórar vikur, frá 29. júlí til 30. ágúst. Þar sem það er 30 daga frystiskylda á innfluttu kjöti þá er mjög erfitt að finna birgja sem á frosið lambakjöt til. Þar sem innflutningsverslunin hefur í litlum sem engum mæli verið að flytja inn lambakjöt er mjög snúið að verða við þessu. Mér finnst mjög ámælisvert að þessi staða sé komin upp og íslenskir neytendur skuli vera hafðir í þriðja og fjórða sæti.“ Magnús Óli er líka forstjóri heildverslunarinnar Innnes. Hann segir til skoðunar að flytja inn erlent kjöt, þótt tímaramminn sé stuttur. Erfitt geti verið að ná sambandi við erlenda birgja vegna sumarleyfa. Magnús Óli segir að horft sé til innflutnings lambakjöts frá Nýja-Sjálandi, Spáni og Frakklandi.
Landbúnaður Neytendur Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira