Eigandi Los Angeles Clippers er vægast sagt mjög spenntur fyrir tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 13:00 Framtíðarforysta Los Angeles Clippers. Talið frá vinstri: Lawrence Frank, þjálfarinn Doc Rivers, Paul George, Kawhi Leonard og eignandinn Steve Ballmer. Getty/Kevork Djansezian Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Lið hans Los Angeles Clippers var sigurvegarinn á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar þegar það sannfærði Kawhi Leonard um að semja við félagið og fékk síðan að auki Paul George í skiptum frá Oklahoma City Thunder. Í gær kynnti Los Angeles Clippers þessa tvo frábæru leikmenn sína og það er óhætt að segja að Steve Ballmer hafi átt erfitt með að halda aftur af sér fyrir spenningi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Steve Ballmer byrjaði þennan sögulega kynningarfund..@Steven_Ballmer's energy for his team is unmatched. (??: @NBATV)pic.twitter.com/3kQtMvDHcb — Front Office Sports (@frntofficesport) July 24, 2019Los Angeles Clippers liðið þykir sigurstranglegasta lið deildarinnar en liðið hefur aldrei unnið NBA-titilinn og ekki einu sinni komist í lokaúrslitin. Clippers liðið tapaði í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á síðustu leiktíð og vann síðast einvígi í úrslitakeppninni árið 2015. Þá komst liðið í undanúrslit í Vesturdeildarinnar sem var jöfnun á besta árangri félagsins frá upphafi.Steve Ballmer is REALLY fired up pic.twitter.com/VWkz53CneU — ESPN (@espn) July 24, 2019Steve Ballmer er 63 ára gamall og er metinn á yfir 42 milljarða Bandaríkjadala. Í október 2018 var hann talinn vera átjándi ríkasti maður heims. Hann eignaðist Los Angeles Clippers liðið árið 2014 en það kostaði hann tvo milljarða Bandaríkjadala eða 245 milljarða íslenskra króna. Steve Ballmer er mjög sýnilegur á leikjum liðsins og tekur virkan þátt í þeim á hliðarlínunni. Hann er vinsæll eignandi og það eru margir sem fagna því að hann eigi nú loksins lið sem getur farið alla leið og unnið langþráðan NBA-titil.pic.twitter.com/JO4PQLhfyu — LA Clippers (@LAClippers) July 24, 2019 NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Lið hans Los Angeles Clippers var sigurvegarinn á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar þegar það sannfærði Kawhi Leonard um að semja við félagið og fékk síðan að auki Paul George í skiptum frá Oklahoma City Thunder. Í gær kynnti Los Angeles Clippers þessa tvo frábæru leikmenn sína og það er óhætt að segja að Steve Ballmer hafi átt erfitt með að halda aftur af sér fyrir spenningi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Steve Ballmer byrjaði þennan sögulega kynningarfund..@Steven_Ballmer's energy for his team is unmatched. (??: @NBATV)pic.twitter.com/3kQtMvDHcb — Front Office Sports (@frntofficesport) July 24, 2019Los Angeles Clippers liðið þykir sigurstranglegasta lið deildarinnar en liðið hefur aldrei unnið NBA-titilinn og ekki einu sinni komist í lokaúrslitin. Clippers liðið tapaði í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á síðustu leiktíð og vann síðast einvígi í úrslitakeppninni árið 2015. Þá komst liðið í undanúrslit í Vesturdeildarinnar sem var jöfnun á besta árangri félagsins frá upphafi.Steve Ballmer is REALLY fired up pic.twitter.com/VWkz53CneU — ESPN (@espn) July 24, 2019Steve Ballmer er 63 ára gamall og er metinn á yfir 42 milljarða Bandaríkjadala. Í október 2018 var hann talinn vera átjándi ríkasti maður heims. Hann eignaðist Los Angeles Clippers liðið árið 2014 en það kostaði hann tvo milljarða Bandaríkjadala eða 245 milljarða íslenskra króna. Steve Ballmer er mjög sýnilegur á leikjum liðsins og tekur virkan þátt í þeim á hliðarlínunni. Hann er vinsæll eignandi og það eru margir sem fagna því að hann eigi nú loksins lið sem getur farið alla leið og unnið langþráðan NBA-titil.pic.twitter.com/JO4PQLhfyu — LA Clippers (@LAClippers) July 24, 2019
NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira