Tilkynnt hver verður forsætisráðherra Bretlands í dag Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 23. júlí 2019 07:22 Johnson (t.v.) og Hunt (t.h.) á sviði í sjónvarpskappræðum á dögunum. AP/Matt Frost Það kemur í ljós um klukkan ellefu í dag hver verður næsti leiðtogi breska Íhaldsflokksins og þar með næsti forsætisráðherra Breta. Valið stendur á milli Jeremy Hunt og Boris Johnson og er Johnson talinn sigurstranglegastur. Verið er að telja atkvæðin en kosningu á meðal flokksmeðlima lauk síðdegis í gær. Um 160 þúsund meðlimir Íhaldsflokksins tóku þátt. Nýr leiðtogi tekur síðan við sem forsætisráðherra af Theresu May á morgun. May mun í dag stýra sínum síðasta ríkisstjórnarfundi í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Johnson hefur gefið í skyn að hann gæti dregið Bretland út úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings þegar fyrirhugaður útgöngudagur rennur upp í lok október. Af þeim sökum hafa nokkrir í forystusveit flokksins lýst því yfir að þeir muni ekki starfa með honum í ríkisstjórn, þar á meðal Philipp Hammond, fjármálaráðherra. Bretland Brexit Tengdar fréttir Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21. júlí 2019 11:06 Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. 19. júlí 2019 06:00 Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20. júlí 2019 22:38 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Það kemur í ljós um klukkan ellefu í dag hver verður næsti leiðtogi breska Íhaldsflokksins og þar með næsti forsætisráðherra Breta. Valið stendur á milli Jeremy Hunt og Boris Johnson og er Johnson talinn sigurstranglegastur. Verið er að telja atkvæðin en kosningu á meðal flokksmeðlima lauk síðdegis í gær. Um 160 þúsund meðlimir Íhaldsflokksins tóku þátt. Nýr leiðtogi tekur síðan við sem forsætisráðherra af Theresu May á morgun. May mun í dag stýra sínum síðasta ríkisstjórnarfundi í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Johnson hefur gefið í skyn að hann gæti dregið Bretland út úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings þegar fyrirhugaður útgöngudagur rennur upp í lok október. Af þeim sökum hafa nokkrir í forystusveit flokksins lýst því yfir að þeir muni ekki starfa með honum í ríkisstjórn, þar á meðal Philipp Hammond, fjármálaráðherra.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21. júlí 2019 11:06 Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. 19. júlí 2019 06:00 Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20. júlí 2019 22:38 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21. júlí 2019 11:06
Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. 19. júlí 2019 06:00
Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20. júlí 2019 22:38