Fleiri mál kláruð þrátt fyrir manneklu Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 23. júlí 2019 08:00 Eins og afbrotatölfræði embættisins fyrir júnímánuð sýnir hefur orðið sprenging í málum varðandi fíkniefnaakstur. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi að meðaltali fleiri mál í mánuði í fyrra en síðastliðin þrjú ár á undan (2015-2017). Þetta sýna tölur frá embættinu. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær eru yfir sex þúsund mál til meðferðar hjá sviðinu og hefur farið mjög fjölgandi á undanförnum árum. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs LRH, segir það kraftaverki líkast að sviðið hafi getað haldið í horfinu og gott betur þrátt fyrir að hafa misst fólk til annarra embætta og fjölgun mála á sama tíma. Hulda segir að þrátt fyrir manneklu hjá ákærusviði á undanförnum árum, verði henni ekki kennt um þá fjölgun mála sem eru til meðferðar á sviðinu heldur skýrist hún fyrst og fremst af því að fleiri mál komi inn á ákærusvið frá þjónustu- og rannsóknardeildum en áður. Þá hafi orðið raunfjölgun í tilteknum málaflokkum. Þar vegur þyngst mikil fjölgun mála sem varða ölvunarakstur og akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Eins og afbrotatölfræði embættisins fyrir júnímánuð sýnir hefur orðið sprenging í málum varðandi fíkniefnaakstur en 45 prósent fjölgun hefur orðið í skráningu slíkra brota í samanburði við sama tímabil síðustu þriggja ára. Ölvunarakstursbrotum hefur einnig fjölgað umtalsvert eða um 18 prósent. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglan Tengdar fréttir Elsta málið er átta ára gamalt Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta. 22. júlí 2019 06:00 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi að meðaltali fleiri mál í mánuði í fyrra en síðastliðin þrjú ár á undan (2015-2017). Þetta sýna tölur frá embættinu. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær eru yfir sex þúsund mál til meðferðar hjá sviðinu og hefur farið mjög fjölgandi á undanförnum árum. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs LRH, segir það kraftaverki líkast að sviðið hafi getað haldið í horfinu og gott betur þrátt fyrir að hafa misst fólk til annarra embætta og fjölgun mála á sama tíma. Hulda segir að þrátt fyrir manneklu hjá ákærusviði á undanförnum árum, verði henni ekki kennt um þá fjölgun mála sem eru til meðferðar á sviðinu heldur skýrist hún fyrst og fremst af því að fleiri mál komi inn á ákærusvið frá þjónustu- og rannsóknardeildum en áður. Þá hafi orðið raunfjölgun í tilteknum málaflokkum. Þar vegur þyngst mikil fjölgun mála sem varða ölvunarakstur og akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Eins og afbrotatölfræði embættisins fyrir júnímánuð sýnir hefur orðið sprenging í málum varðandi fíkniefnaakstur en 45 prósent fjölgun hefur orðið í skráningu slíkra brota í samanburði við sama tímabil síðustu þriggja ára. Ölvunarakstursbrotum hefur einnig fjölgað umtalsvert eða um 18 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglan Tengdar fréttir Elsta málið er átta ára gamalt Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta. 22. júlí 2019 06:00 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Elsta málið er átta ára gamalt Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta. 22. júlí 2019 06:00