Mér finnst Haukur Örn Birgisson skrifar 23. júlí 2019 08:00 Mér finnst stjórnmálamenn alltof ragir við að segja hluti sem gætu móðgað aðra. Mér finnst fólk reyndar vera alltof móðgunargjarnt, almennt séð. Mér finnst að Íslendingar ættu að mega flytja til útlanda og þess vegna finnst mér að útlendingar eigi að fá að flytja til Íslands. Mér finnst neyðarlegt hversu mikið útlendingar þurfa að greiða fyrir flatkökur með hangikjöti. Mér finnst mikilvægt að fólk með rangar eða kjánalegar skoðanir hafi rétt til þess að tjá þær. Mér finnst samfélagsmiðlarnir hafa skemmt fyrir góðum samskiptum fólks. Mér finnst að stilla eigi skattheimtu í hóf. Mér finnst að ríkið eigi ekki að eiga fjölmiðla eða reka fyrirtæki í samkeppni við einkaaðila. Mér finnst Trump vera hræðilegur þjóðarleiðtogi. Mér finnst að fólk eigi að fá að kaupa áfengi í matvöruverslunum. Mér finnst óréttlátt að fangelsa fólk fyrir að neyta fíkniefna, þótt það sé heimskulegt og hættulegt að neyta fíkniefna. Mér finnst að fólk eigi að fá að iðka þá trú sem það vill. Mér finnst að fólk megi vera af því kyni sem það sjálft kýs. Mér finnst að fólk megi fá að heita þeim nöfnum sem það vill. Mér finnst að stjórnmálamenn eigi ekki að troða gildismati sínu upp á aðra, að viðlögðum refsingum. Mér finnst að fólk eigi að fá að ráða lífi sínu sjálft, vera frjálst. Mér finnst vera alltof mikið menntasnobb á Íslandi. Mér finnst að foreldrar þurfi að passa upp á að börn þeirra verði ekki of viðkvæm fyrir áföllum í lífinu. Mér finnst alltof margar ofurhetjumyndir vera í kvikmyndahúsum. Þetta finnst mér, svona í stuttu máli. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Haukur Örn Birgisson Mest lesið Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Mér finnst stjórnmálamenn alltof ragir við að segja hluti sem gætu móðgað aðra. Mér finnst fólk reyndar vera alltof móðgunargjarnt, almennt séð. Mér finnst að Íslendingar ættu að mega flytja til útlanda og þess vegna finnst mér að útlendingar eigi að fá að flytja til Íslands. Mér finnst neyðarlegt hversu mikið útlendingar þurfa að greiða fyrir flatkökur með hangikjöti. Mér finnst mikilvægt að fólk með rangar eða kjánalegar skoðanir hafi rétt til þess að tjá þær. Mér finnst samfélagsmiðlarnir hafa skemmt fyrir góðum samskiptum fólks. Mér finnst að stilla eigi skattheimtu í hóf. Mér finnst að ríkið eigi ekki að eiga fjölmiðla eða reka fyrirtæki í samkeppni við einkaaðila. Mér finnst Trump vera hræðilegur þjóðarleiðtogi. Mér finnst að fólk eigi að fá að kaupa áfengi í matvöruverslunum. Mér finnst óréttlátt að fangelsa fólk fyrir að neyta fíkniefna, þótt það sé heimskulegt og hættulegt að neyta fíkniefna. Mér finnst að fólk eigi að fá að iðka þá trú sem það vill. Mér finnst að fólk megi vera af því kyni sem það sjálft kýs. Mér finnst að fólk megi fá að heita þeim nöfnum sem það vill. Mér finnst að stjórnmálamenn eigi ekki að troða gildismati sínu upp á aðra, að viðlögðum refsingum. Mér finnst að fólk eigi að fá að ráða lífi sínu sjálft, vera frjálst. Mér finnst vera alltof mikið menntasnobb á Íslandi. Mér finnst að foreldrar þurfi að passa upp á að börn þeirra verði ekki of viðkvæm fyrir áföllum í lífinu. Mér finnst alltof margar ofurhetjumyndir vera í kvikmyndahúsum. Þetta finnst mér, svona í stuttu máli.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar