Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. júlí 2019 21:00 Thompson var 38 ára að aldri. Vísir/Getty YouTube-stjarnan Grant Thompson, sem var heilinn á bak við rásina King of Random (Konungur hins handahófskennda) er látinn. Hann lést í slysi við svifvængjaflug (e. paragliding) í Utah í Bandaríkjunum síðastliðinn mánudag. Hinn 38 ára gamli Thompson hélt úti YouTube-rás þar sem hann brallaði ýmislegt áhugavert og tók upp á ótrúlegustu hlutum. Voru þar vísindalegar tilraunir í fyrirrúmi. Meðal þess sem Thompson kannaði á ferli sínum var hvaða áhrif nitur í vökvaformi hefur á andlit manns, hvernig hægt væri að búa til Lego-nammi og hvað gerðist nú eiginlega ef maður syði sjóinn. Meira en 11 milljónir manna voru áskrifendur að YouTube-rás Thompson. Tilkynnt var um andlát Thompson á Instagram síðu hans, þar sem aðdáendur hans eru hvattir til þess að gera eitt handahófskennt góðverk til þess að heiðra minningu hans. „Arfleið Grants mun lifa áfram á rásinni og því hnattræna samfélagi sem hann skapaði,“ segir meðal annars í færslunni þar sem tilkynnt var um andlát hans. View this post on InstagramIt is with great sadness to inform everyone that Grant Thompson passed away last night. Grant had great love and appreciation for his fans. We invite you to share your thoughts for Grant and the channel in the comments. Please do a random act of love or kindness today in honor of The King of Random. Grant’s legacy will live on in the channel and the global community he created. A post shared by The King Of Random (@thekingofrandom) on Jul 30, 2019 at 2:04pm PDT Andlát Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Sjá meira
YouTube-stjarnan Grant Thompson, sem var heilinn á bak við rásina King of Random (Konungur hins handahófskennda) er látinn. Hann lést í slysi við svifvængjaflug (e. paragliding) í Utah í Bandaríkjunum síðastliðinn mánudag. Hinn 38 ára gamli Thompson hélt úti YouTube-rás þar sem hann brallaði ýmislegt áhugavert og tók upp á ótrúlegustu hlutum. Voru þar vísindalegar tilraunir í fyrirrúmi. Meðal þess sem Thompson kannaði á ferli sínum var hvaða áhrif nitur í vökvaformi hefur á andlit manns, hvernig hægt væri að búa til Lego-nammi og hvað gerðist nú eiginlega ef maður syði sjóinn. Meira en 11 milljónir manna voru áskrifendur að YouTube-rás Thompson. Tilkynnt var um andlát Thompson á Instagram síðu hans, þar sem aðdáendur hans eru hvattir til þess að gera eitt handahófskennt góðverk til þess að heiðra minningu hans. „Arfleið Grants mun lifa áfram á rásinni og því hnattræna samfélagi sem hann skapaði,“ segir meðal annars í færslunni þar sem tilkynnt var um andlát hans. View this post on InstagramIt is with great sadness to inform everyone that Grant Thompson passed away last night. Grant had great love and appreciation for his fans. We invite you to share your thoughts for Grant and the channel in the comments. Please do a random act of love or kindness today in honor of The King of Random. Grant’s legacy will live on in the channel and the global community he created. A post shared by The King Of Random (@thekingofrandom) on Jul 30, 2019 at 2:04pm PDT
Andlát Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Sjá meira