Bale sagður veikur en lék golf á meðan Real Madrid mætti Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2019 14:00 Bale hefur verið gagnrýndur fyrir að eyða full miklum tíma úti á golfvellinum. vísir/getty Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49
Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00