Farbann yfir grunuðum Oxycontin-smyglara framlengt Birgir Olgeirsson skrifar 30. júlí 2019 15:50 Farbannið rennur út 26. ágúst næstkomandi. Vísir/Jóik Héraðsdómur Reykjaness hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um að framlengja farbann yfir konu sem var tekin með sjö þúsund Oxycontin-töflur við komuna til landsins í apríl síðastliðnum frá Spáni. Ólafur Helgi Kjartansson staðfestir þetta í samtali við Vísi en farbannið er framlengt um fjórar vikur, eða til 26. ágúst. Konan, sem búsett er utan landsteinanna en á lögheimili hér á landi, kom hingað til lands með flugi frá Alicante á Spáni þann 19. apríl. Talið er að lyfin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Götuvirði taflnanna er talið geta numið um 50 milljónum króna. Í úrskurði Landsréttar vegna málsins fyrr í mánuðinum, þar sem konan var úrskurðuð í farbann til 26. júlí, kom fram að rannsókn málsins væri nærri því lokið og málið yrði innan skamms sent til héraðssaksóknara. Ólafur Helgi segist búast við að lögreglunni takist að leysa úr þeim viðfangsefnum sem bíða vegna rannsóknar málsins fljótlega en hann segir mikið annríki hafa verið hjá embættinu undanfarið. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um að framlengja farbann yfir konu sem var tekin með sjö þúsund Oxycontin-töflur við komuna til landsins í apríl síðastliðnum frá Spáni. Ólafur Helgi Kjartansson staðfestir þetta í samtali við Vísi en farbannið er framlengt um fjórar vikur, eða til 26. ágúst. Konan, sem búsett er utan landsteinanna en á lögheimili hér á landi, kom hingað til lands með flugi frá Alicante á Spáni þann 19. apríl. Talið er að lyfin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Götuvirði taflnanna er talið geta numið um 50 milljónum króna. Í úrskurði Landsréttar vegna málsins fyrr í mánuðinum, þar sem konan var úrskurðuð í farbann til 26. júlí, kom fram að rannsókn málsins væri nærri því lokið og málið yrði innan skamms sent til héraðssaksóknara. Ólafur Helgi segist búast við að lögreglunni takist að leysa úr þeim viðfangsefnum sem bíða vegna rannsóknar málsins fljótlega en hann segir mikið annríki hafa verið hjá embættinu undanfarið.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira