Vilja halda unga fólkinu með því að fella niður tekjuskatt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2019 10:47 Um 1,7 milljónir Pólverja hafa leitað að tækifærum annars staðar en í Póllandi frá árinu 2004. Getty/Nur Photo Ný lög sem taka gildi í Póllandi í vikunni munu gera það að verkum að um tvær milljónir ungs fólks í Póllandi mun ekki þurfa að greiða tekjuskatt. Forsætisráðherra Póllands segir að með lögunum sé hægt að koma í veg fyrir að ungt fólk flytji á brott frá Póllandi í von um hærri tekjur og betra líf. Lögin fela það í sér að allir þeir sem eru 26 ára og yngri og með lægri árstekjur en 85.528 slot, um 2,7 milljónir íslenskra króna verða undanþegin tekjuskatti frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekjuskattsprósentan í Póllandi er 18 prósent. Undanþáguviðmiðið þykir nokkuð ríflegt, sé litið til þess að meðallaun í Póllandi eru um 60 þúsund slot á ári, um 1,9 milljónir króna.Í frétt CNN segir að með hinum nýju lögum vilji ríkisstjórnin í Póllandi stemma stigu við brottflutning Pólverja til annarra Evrópulanda. Frá því að Pólland gekk í Evrópusambandið árið 2004 hafa um 1,7 milljónir Pólverja haldið á önnur mið. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra landsins, segir að snúa þurfi þessari þróun við og hin nýju lög séu tilraun til þess.Í samtali við CNN segir Barbara Jancewicz, félagsfræðingur við Háskólann í Varsjá, að á undanförnum þremur til fjórum árum hafi orðið vart við skort á vinnuafli í Póllandi og því sé mikilvægt að laða þá sem yfirgefið hafa Pólland aftur heim. Pólland Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Ný lög sem taka gildi í Póllandi í vikunni munu gera það að verkum að um tvær milljónir ungs fólks í Póllandi mun ekki þurfa að greiða tekjuskatt. Forsætisráðherra Póllands segir að með lögunum sé hægt að koma í veg fyrir að ungt fólk flytji á brott frá Póllandi í von um hærri tekjur og betra líf. Lögin fela það í sér að allir þeir sem eru 26 ára og yngri og með lægri árstekjur en 85.528 slot, um 2,7 milljónir íslenskra króna verða undanþegin tekjuskatti frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekjuskattsprósentan í Póllandi er 18 prósent. Undanþáguviðmiðið þykir nokkuð ríflegt, sé litið til þess að meðallaun í Póllandi eru um 60 þúsund slot á ári, um 1,9 milljónir króna.Í frétt CNN segir að með hinum nýju lögum vilji ríkisstjórnin í Póllandi stemma stigu við brottflutning Pólverja til annarra Evrópulanda. Frá því að Pólland gekk í Evrópusambandið árið 2004 hafa um 1,7 milljónir Pólverja haldið á önnur mið. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra landsins, segir að snúa þurfi þessari þróun við og hin nýju lög séu tilraun til þess.Í samtali við CNN segir Barbara Jancewicz, félagsfræðingur við Háskólann í Varsjá, að á undanförnum þremur til fjórum árum hafi orðið vart við skort á vinnuafli í Póllandi og því sé mikilvægt að laða þá sem yfirgefið hafa Pólland aftur heim.
Pólland Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira