Katy Perry stal kristilegu rapplagi Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2019 08:41 Katy Perry sagðist aldrei hafa heyrt lagið sem hún átti að hafa stolið. Vísir/Getty Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Er undirspilið sagt vera komið úr kristilegu rapplagi með rapparanum Marcus Grey, sem notast við listamannsnafnið Flame. Grey sjálfur höfðaði málið og sagði taktinn vera þann sama í laginu Dark Horse og í lagi sínu Joyful Noise. Lag rapparans kom út árið 2009, fimm árum áður en Katy Perry og Juicy J gáfu út Dark Horse. Bæði Perry og framleiðandi lagsins, Dr. Luke, höfnuðu því að lagið væri stolið og sögðust aldrei hafa heyrt lag rapparans. Þá bauðst Perry til þess að flytja lagið í réttarsalnum til þess að sanna að lögin væru í raun mjög ólík og kölluðu þau til sérfræðing í vitnaleiðslum sem sagði lögin ekki nægilega lík. Rapparinn bar fyrir sig vinsældir lagsins á jaðarmarkaði og sagði bæði söngkonuna og Dr. Luke mögulega hafa heyrt lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni eða séð það á YouTube eða MySpace þar sem lagið var spilað yfir milljón sinnum. Næstu skref í málinu verður að ákveða skaðabætur rapparans vegna lagastuldsins. Joyful NoiseDark Horse Hollywood Tónlist Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Er undirspilið sagt vera komið úr kristilegu rapplagi með rapparanum Marcus Grey, sem notast við listamannsnafnið Flame. Grey sjálfur höfðaði málið og sagði taktinn vera þann sama í laginu Dark Horse og í lagi sínu Joyful Noise. Lag rapparans kom út árið 2009, fimm árum áður en Katy Perry og Juicy J gáfu út Dark Horse. Bæði Perry og framleiðandi lagsins, Dr. Luke, höfnuðu því að lagið væri stolið og sögðust aldrei hafa heyrt lag rapparans. Þá bauðst Perry til þess að flytja lagið í réttarsalnum til þess að sanna að lögin væru í raun mjög ólík og kölluðu þau til sérfræðing í vitnaleiðslum sem sagði lögin ekki nægilega lík. Rapparinn bar fyrir sig vinsældir lagsins á jaðarmarkaði og sagði bæði söngkonuna og Dr. Luke mögulega hafa heyrt lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni eða séð það á YouTube eða MySpace þar sem lagið var spilað yfir milljón sinnum. Næstu skref í málinu verður að ákveða skaðabætur rapparans vegna lagastuldsins. Joyful NoiseDark Horse
Hollywood Tónlist Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“