Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 13:00 Frá Fiskideginum Vísir/Auðunn Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Sjá meira
Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Sjá meira