Föstudagsplaylisti IDK/IDA Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 9. ágúst 2019 14:00 Ida hefur verið iðin við kolann í íslensku grasrótarlistasenunni undanfarin ár. aðsend/art bicnick Ida Schuften Juhl er dönsk raftónlistarkona sem hefur búið hér á landi um þó nokkurt skeið. Hún gerir tónlist undir listamannsnafninu IDK/IDA og á undir beltinu eina útgáfu í fullri lengd, The Bug, sem kom út fyrir um ári síðan hjá Why Not? plötum. Þéttur vefur vettvangsupptakna rennur saman við taktflækjur og djúpan bassa í tónlist hennar, en von er á stuttskífu sem ber titilinn Muscle Memory frá henni í haust. Undanfarið hefur hún komið fram í hópi tónlistarfólks sem kallar sig s.co.c. „Meikar þetta hérna sens?,“ spyr Ida blaðamann og á við lagalistann. „Þetta eru úrval rafkvenna sem eiga skilið meiri hita, post-dreifingar elskurnar mínar og listafólk sem veitir mér innblástur, allt blandað saman í sælulaug.“ Til að svara spurningu hennar, þá já. Þetta meikar heilmikið sens. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ida Schuften Juhl er dönsk raftónlistarkona sem hefur búið hér á landi um þó nokkurt skeið. Hún gerir tónlist undir listamannsnafninu IDK/IDA og á undir beltinu eina útgáfu í fullri lengd, The Bug, sem kom út fyrir um ári síðan hjá Why Not? plötum. Þéttur vefur vettvangsupptakna rennur saman við taktflækjur og djúpan bassa í tónlist hennar, en von er á stuttskífu sem ber titilinn Muscle Memory frá henni í haust. Undanfarið hefur hún komið fram í hópi tónlistarfólks sem kallar sig s.co.c. „Meikar þetta hérna sens?,“ spyr Ida blaðamann og á við lagalistann. „Þetta eru úrval rafkvenna sem eiga skilið meiri hita, post-dreifingar elskurnar mínar og listafólk sem veitir mér innblástur, allt blandað saman í sælulaug.“ Til að svara spurningu hennar, þá já. Þetta meikar heilmikið sens.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“