Andri Már og Hlynur efstir en Íslandsmeistarinn er fimm höggum á eftir þeim Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2019 21:48 Axel Bóasson. mynd/gsímyndir Andri Már Óskarsson og Hlynur Geir Hjartarson eru með forystuna í karlaflokki eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Grafarholti um helgina. Báðir koma þeir úr GOS en þeir kláruðu fyrsta hringinn á tveimur höggum undir pari. Andri Már fékk þrjá fugla á síðustu þremur holunum og endaði því hringinn frábærlega. Sex kylfingar eru jafnir, höggi á eftir Andra og Hlyn, en það eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Gísli Sveinbergsson, Andri Þór Björnsson, Kristófer Karl Karlsson, Hákon Örn Magnússon og Jóhannes Guðmundsson. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Axel Bóasson, náði sér ekki á strik í dag en Axel er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring. Guðmundur Ágúst Kristjánsson sem tryggði sér sæti á Áskorendamótaröðinni á dögunum er í 13. sætinu en hann spilaði á einu höggi yfir pari í dag. Annar hringurinn af fjórum verður spilaður á morgun en stöðuna í heild sinni má sjá hér.Staða efstu manna: 1.-2. Andri Már Óskarsson, GOS 69 högg (-2) 1.-2 Hlynur Geir Hjartarson, GOS 69 högg (-2) 3.-8. Haraldur Franklín Magnús, GR 70 högg (-1) 3.-8. Gísli Sveinbergsson, GK 70 högg (-1) 3.-8. Andri Þór Björnsson, GR 70 högg (-1) 3.-8. Kristófer Karl Karlsson, GM 70 högg (-1) 3.-8. Hákon Örn Magnússon, GR 70 högg (-1) 3.-8. Jóhannes Guðmundsson, GR 70 högg (-1) 9.-12. Rúnar Arnórsson, GK 71 (par) 9.-12. Böðvar Bragi Pálsson, GR 71 högg (par) 9.-12. Haraldur Hilmar Heimisson, GR 70 högg (par) 9.-12. Daníel Ingi Sigurjónsson, GV 70 högg (par) Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Andri Már Óskarsson og Hlynur Geir Hjartarson eru með forystuna í karlaflokki eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Grafarholti um helgina. Báðir koma þeir úr GOS en þeir kláruðu fyrsta hringinn á tveimur höggum undir pari. Andri Már fékk þrjá fugla á síðustu þremur holunum og endaði því hringinn frábærlega. Sex kylfingar eru jafnir, höggi á eftir Andra og Hlyn, en það eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Gísli Sveinbergsson, Andri Þór Björnsson, Kristófer Karl Karlsson, Hákon Örn Magnússon og Jóhannes Guðmundsson. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Axel Bóasson, náði sér ekki á strik í dag en Axel er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring. Guðmundur Ágúst Kristjánsson sem tryggði sér sæti á Áskorendamótaröðinni á dögunum er í 13. sætinu en hann spilaði á einu höggi yfir pari í dag. Annar hringurinn af fjórum verður spilaður á morgun en stöðuna í heild sinni má sjá hér.Staða efstu manna: 1.-2. Andri Már Óskarsson, GOS 69 högg (-2) 1.-2 Hlynur Geir Hjartarson, GOS 69 högg (-2) 3.-8. Haraldur Franklín Magnús, GR 70 högg (-1) 3.-8. Gísli Sveinbergsson, GK 70 högg (-1) 3.-8. Andri Þór Björnsson, GR 70 högg (-1) 3.-8. Kristófer Karl Karlsson, GM 70 högg (-1) 3.-8. Hákon Örn Magnússon, GR 70 högg (-1) 3.-8. Jóhannes Guðmundsson, GR 70 högg (-1) 9.-12. Rúnar Arnórsson, GK 71 (par) 9.-12. Böðvar Bragi Pálsson, GR 71 högg (par) 9.-12. Haraldur Hilmar Heimisson, GR 70 högg (par) 9.-12. Daníel Ingi Sigurjónsson, GV 70 högg (par)
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira