Langþráð reynslulausn orðin að veruleika Sylvía Hall skrifar 7. ágúst 2019 21:28 Cyntoia Brown. Vísir/AP Hinni þrítugu Cyntoia Brown var sleppt úr fangelsi í dag á reynslulausn eftir að hafa hlotið náðun frá Bill Haslam ríkisstjóra Tennessee í janúar. Hún hefur setið í fangelsi í fimmtán ár en stjörnur á borð við Kim Kardashian og Rihanna vöktu athygli á máli hennar árið 2017. Brown var aðeins sextán ára gömul þegar hún skaut Johnny Mitchell Allen til bana árið 2004. Allen, sem var 43 ára gamall, hafði borgað fyrir kynmök með henni eftir að hún var neydd í vændi af fyrrverandi sambýlismanni sínum. Hún var dæmd í í lífstíðarfangelsi fyrir morðið.Sjá einnig: Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Brown hefur alla tíð haldið því fram að um sjálfsvörn hafi verið að ræða. Hún hafi séð Allen teygja sig undir rúmið og hélt hann væri að leita að byssu. Hún hafi því náð í byssu sem hún geymdi í veski sínu og skotið hann. Saksóknarar héldu því fram að rán hefði verið ásetningur Brown en sambýlismaður hennar hafði skipað henni að koma til baka með peninga. Ríkisstjórinn hefur sagt að mál Brown hafi verið „flókinn harmleikur“. Hún hafi framið hræðilegan glæp aðeins sextán ára gömul en lífstíðardómur hafi verið óþarflega hörð refsing. Jafnframt hafi hún tekið stórkostleg skref í átt að betra lífi en hún stundaði nám á meðan fangelsisvistinni stóð og mun ljúka bakkalárprófi fyrir árslok. Bandaríkin Tengdar fréttir Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi 7. janúar 2019 18:45 Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Cyntoia Brown var sextán ára gömul þegar hún myrti mann sem keypti hana þegar hún var seld í vændi. 29. nóvember 2017 14:15 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Hinni þrítugu Cyntoia Brown var sleppt úr fangelsi í dag á reynslulausn eftir að hafa hlotið náðun frá Bill Haslam ríkisstjóra Tennessee í janúar. Hún hefur setið í fangelsi í fimmtán ár en stjörnur á borð við Kim Kardashian og Rihanna vöktu athygli á máli hennar árið 2017. Brown var aðeins sextán ára gömul þegar hún skaut Johnny Mitchell Allen til bana árið 2004. Allen, sem var 43 ára gamall, hafði borgað fyrir kynmök með henni eftir að hún var neydd í vændi af fyrrverandi sambýlismanni sínum. Hún var dæmd í í lífstíðarfangelsi fyrir morðið.Sjá einnig: Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Brown hefur alla tíð haldið því fram að um sjálfsvörn hafi verið að ræða. Hún hafi séð Allen teygja sig undir rúmið og hélt hann væri að leita að byssu. Hún hafi því náð í byssu sem hún geymdi í veski sínu og skotið hann. Saksóknarar héldu því fram að rán hefði verið ásetningur Brown en sambýlismaður hennar hafði skipað henni að koma til baka með peninga. Ríkisstjórinn hefur sagt að mál Brown hafi verið „flókinn harmleikur“. Hún hafi framið hræðilegan glæp aðeins sextán ára gömul en lífstíðardómur hafi verið óþarflega hörð refsing. Jafnframt hafi hún tekið stórkostleg skref í átt að betra lífi en hún stundaði nám á meðan fangelsisvistinni stóð og mun ljúka bakkalárprófi fyrir árslok.
Bandaríkin Tengdar fréttir Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi 7. janúar 2019 18:45 Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Cyntoia Brown var sextán ára gömul þegar hún myrti mann sem keypti hana þegar hún var seld í vændi. 29. nóvember 2017 14:15 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi 7. janúar 2019 18:45
Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Cyntoia Brown var sextán ára gömul þegar hún myrti mann sem keypti hana þegar hún var seld í vændi. 29. nóvember 2017 14:15
Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31