Ólafía fékk boð á Opna skoska og tekur ekki þátt á Íslandsmótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2019 13:43 Ólafía Þórunn hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tekur ekki þátt á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Hún fékk óvænt boð um að taka þátt á Opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Ekkert verður því af þátttöku hennar á Íslandsmótinu sem hefst einnig á fimmtudaginn á Grafarholtsvelli, heimavelli Ólafíu. Opna skoska er sameiginlegt verkefni hjá LET Evrópumótaröðinni og LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Valdís Þóra Jónsdóttir tekur líka þátt á Opna skoska sem fer fram á Renaissance-vellinum við North Berwick í Skotlandi. Ólafía hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast 2017. Hún var hér á landi í gær og tók þátt í Einvíginu á Nesinu. Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tekur ekki þátt á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Hún fékk óvænt boð um að taka þátt á Opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Ekkert verður því af þátttöku hennar á Íslandsmótinu sem hefst einnig á fimmtudaginn á Grafarholtsvelli, heimavelli Ólafíu. Opna skoska er sameiginlegt verkefni hjá LET Evrópumótaröðinni og LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Valdís Þóra Jónsdóttir tekur líka þátt á Opna skoska sem fer fram á Renaissance-vellinum við North Berwick í Skotlandi. Ólafía hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast 2017. Hún var hér á landi í gær og tók þátt í Einvíginu á Nesinu.
Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12