Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Sylvía Hall skrifar 5. ágúst 2019 11:11 Fjölskylda Noru óttast að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Vísir/EPA Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Stúlkan var hvergi sjáanleg í hótelherbergi sínu þegar fjölskylda hennar vaknaði í gærmorgun.Sjá einnig: Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Fjölskyldan er búsett í Bretlandi og hafði flogið til Malasíu og innritað sig á hótelið kvöldið áður fyrir tveggja vikna frí en með í för voru einnig tvö systkini Noru. Morguninn eftir var stúlkan horfin úr herberginu og glugginn var opinn.Frá leitinni.Vísir/EPASamtökin Lucie Blackman Trust hafa aðstoðað fjölskylduna eftir hvarf Noru og höfðu þau gefið það út að málið væri rannsakað sem mannrán. Móðursystir Noru sagði í samtali við BBC að það fjölskyldan óttaðist um öryggi hennar þar sem það væri ekki henni líkt að láta sig hverfa. Fjölskyldan sé sannfærð um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. „Nora er barn með sérþarfir og glímir við námsörðugleika og þroskaskerðingu, sem gerir hana viðkvæmari en önnur börn og við óttumst um öryggi hennar,“ sagði hún og bætti við að Nora myndi ekki vita hvernig ætti að leita sér hjálpar í aðstæðum sem þessum. Hún myndi því aldrei fara frá fjölskyldu sinni sjálfviljug. Yfir 160 manns aðstoða nú við leitina, þar á meðal lögregla og slökkvilið, og eru eigendur hótelsins „að farast úr áhyggjum“ vegna hvarfsins. Starfsmenn aðstoðuð við leitina langt fram á nótt en hótelið er staðsett nærri Berembun skóglendinu sem er um 1620 hektarar. Bretland Malasía Tengdar fréttir Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Stúlkan var hvergi sjáanleg í hótelherbergi sínu þegar fjölskylda hennar vaknaði í gærmorgun.Sjá einnig: Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Fjölskyldan er búsett í Bretlandi og hafði flogið til Malasíu og innritað sig á hótelið kvöldið áður fyrir tveggja vikna frí en með í för voru einnig tvö systkini Noru. Morguninn eftir var stúlkan horfin úr herberginu og glugginn var opinn.Frá leitinni.Vísir/EPASamtökin Lucie Blackman Trust hafa aðstoðað fjölskylduna eftir hvarf Noru og höfðu þau gefið það út að málið væri rannsakað sem mannrán. Móðursystir Noru sagði í samtali við BBC að það fjölskyldan óttaðist um öryggi hennar þar sem það væri ekki henni líkt að láta sig hverfa. Fjölskyldan sé sannfærð um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. „Nora er barn með sérþarfir og glímir við námsörðugleika og þroskaskerðingu, sem gerir hana viðkvæmari en önnur börn og við óttumst um öryggi hennar,“ sagði hún og bætti við að Nora myndi ekki vita hvernig ætti að leita sér hjálpar í aðstæðum sem þessum. Hún myndi því aldrei fara frá fjölskyldu sinni sjálfviljug. Yfir 160 manns aðstoða nú við leitina, þar á meðal lögregla og slökkvilið, og eru eigendur hótelsins „að farast úr áhyggjum“ vegna hvarfsins. Starfsmenn aðstoðuð við leitina langt fram á nótt en hótelið er staðsett nærri Berembun skóglendinu sem er um 1620 hektarar.
Bretland Malasía Tengdar fréttir Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58