Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn dramatíska í Ungverjalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2019 08:00 Hamilton tekur gúlsopa af kampavíni eftir sigurinn í Ungverjalandi. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes vann dramatískan sigur í ungverska kappakstrinum í gær. Hamilton og Max Verstappen á Red Bull börðumst um sigurinn á Hungaroring. Verstappen var lengst af með forystuna en Hamilton tók fram úr honum þegar þrír hringir voru eftir. Með sigrinum náði Hamilton 62 stiga forystu í keppni ökuþóra. Hann er svo gott sem öruggur með sjötta heimsmeistaratitil sinn. Sebastian Vettel varð þriðji í gær og samherji hans á Ferrari, Charles Leclerc, fjórði. Carlos Sainz á McLaren-Renault endaði í 5. sæti. Nú tekur við fjögurra vikna sumarfrí en næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Sviss 1. september. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir ungverska kappaksturinn að honum loknum. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir ungverska kappaksturinn Formúla Tengdar fréttir Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. 4. ágúst 2019 15:26 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes vann dramatískan sigur í ungverska kappakstrinum í gær. Hamilton og Max Verstappen á Red Bull börðumst um sigurinn á Hungaroring. Verstappen var lengst af með forystuna en Hamilton tók fram úr honum þegar þrír hringir voru eftir. Með sigrinum náði Hamilton 62 stiga forystu í keppni ökuþóra. Hann er svo gott sem öruggur með sjötta heimsmeistaratitil sinn. Sebastian Vettel varð þriðji í gær og samherji hans á Ferrari, Charles Leclerc, fjórði. Carlos Sainz á McLaren-Renault endaði í 5. sæti. Nú tekur við fjögurra vikna sumarfrí en næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Sviss 1. september. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir ungverska kappaksturinn að honum loknum. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir ungverska kappaksturinn
Formúla Tengdar fréttir Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. 4. ágúst 2019 15:26 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. 4. ágúst 2019 15:26