Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 15:26 Hamilton fagnar. vísir/getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag en hann hóf kappaksturinn þriðji. Þetta var hans 81. sigur á ferlinum. Max Verstappen sem byrjaði á ráspól í dag var í öðru sætinu og Sebastian Vettel lenti í þriðja sætinu en heimsmeistarinn var einfaldlega of öflugur í dag.“It’s not about how you fall down, it’s about how you get back up”#HungarianGPpic.twitter.com/4k7WFfJUA0 — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) August 4, 2019 Verstappen hefur oftar en ekki þurft að sætta sig við að vera í skugganum á Hamilton en þetta er í fimmta skipti sem Hollendingurinn kemur annar í mark. Hollendingurinn var lengi vel í forystunni en Mercedes-liðið tók áhættu sem skilaði sér. Englendingurinn náði að vinna upp tuttugu sekúndna forskot Verstappen á síðustu 20 hringjunum. Hamilton tók svo loks fram úr Verstappen er þrír hringir voru eftir en Hamilton er nú með 62 stigum meira en næsti maður í keppni ökuþóra. 234 stig eru í pokanum svo sjötti heimsmeistaratitill Hamilton er svo gott sem klár.What a finale! The full report from the Hungaroring as @LewisHamilton snatches victory from Max Verstappen#F1#HungarianGPhttps://t.co/q2BE2bf7F9 — Formula 1 (@F1) August 4, 2019 Formúla Ungverjaland Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag en hann hóf kappaksturinn þriðji. Þetta var hans 81. sigur á ferlinum. Max Verstappen sem byrjaði á ráspól í dag var í öðru sætinu og Sebastian Vettel lenti í þriðja sætinu en heimsmeistarinn var einfaldlega of öflugur í dag.“It’s not about how you fall down, it’s about how you get back up”#HungarianGPpic.twitter.com/4k7WFfJUA0 — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) August 4, 2019 Verstappen hefur oftar en ekki þurft að sætta sig við að vera í skugganum á Hamilton en þetta er í fimmta skipti sem Hollendingurinn kemur annar í mark. Hollendingurinn var lengi vel í forystunni en Mercedes-liðið tók áhættu sem skilaði sér. Englendingurinn náði að vinna upp tuttugu sekúndna forskot Verstappen á síðustu 20 hringjunum. Hamilton tók svo loks fram úr Verstappen er þrír hringir voru eftir en Hamilton er nú með 62 stigum meira en næsti maður í keppni ökuþóra. 234 stig eru í pokanum svo sjötti heimsmeistaratitill Hamilton er svo gott sem klár.What a finale! The full report from the Hungaroring as @LewisHamilton snatches victory from Max Verstappen#F1#HungarianGPhttps://t.co/q2BE2bf7F9 — Formula 1 (@F1) August 4, 2019
Formúla Ungverjaland Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira