Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 12:15 Mótmælendur í Suður-Kóreu halda uppi skiltum sem á stendur "No abe“ til að mótmæla fjarlægingu landsins af lista Japans yfir lönd sem sé treystandi í viðskiptum. getty/Chung Sung-Jun Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Mikil spenna hefur verið á milli ríkjanna undanfarið. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Ákvörðuninni til að fjarlægja Suður-Kóreu af svokölluðum „hvítum lista“ munu fylgja viðskiptahömlur við landið. Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, gagnrýndi á föstudag „sjálfselska“ ákvörðun yfirvalda í Tókýó og hótaði mögulegum hefndaraðgerðum. Deilurnar hafa valdið truflun í viðskiptum á tæknivörum og hafa margir í tæknigeiranum áhyggjur af því að hann muni líða fyrir það. Deilurnar kviknuðu vegna diplómatískrar spennu sem orsakaðist af dómi sem féll sem skyldaði Japan til að greið Suður-Kóreu bætur fyrir þrælkunarvinnu Suður-Kóreumanna fyrir Japan í seinni heimsstyrjöld. Japan segir að ráðstafanirnar séu vegna áhyggja yfir þjóðaröryggi landsins og nefndu einnig ófullnægjandi takmarkanir í útflutningi. Á ríkisstjórnarfundi sem var sjónvarpað sagði Moon að „sjálfselsk ákvörðun [Tókýó] muni hafa alvarleg áhrif á hagkerfi heimsins vegna truflunar á alþjóðlegum flutningsleiðum.“ „Ábyrgðin á því sem kemur næst liggur bara á herðum japanskra yfirvalda.“ Ráðandi flokkurinn í Suður-Kóreu, Demókrataflokkurinn, lýsti ákvörðun Japan sem „alhliða yfirlýsingu efnahagslegs stríðs.“ Japan Suður-Kórea Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Mikil spenna hefur verið á milli ríkjanna undanfarið. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Ákvörðuninni til að fjarlægja Suður-Kóreu af svokölluðum „hvítum lista“ munu fylgja viðskiptahömlur við landið. Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, gagnrýndi á föstudag „sjálfselska“ ákvörðun yfirvalda í Tókýó og hótaði mögulegum hefndaraðgerðum. Deilurnar hafa valdið truflun í viðskiptum á tæknivörum og hafa margir í tæknigeiranum áhyggjur af því að hann muni líða fyrir það. Deilurnar kviknuðu vegna diplómatískrar spennu sem orsakaðist af dómi sem féll sem skyldaði Japan til að greið Suður-Kóreu bætur fyrir þrælkunarvinnu Suður-Kóreumanna fyrir Japan í seinni heimsstyrjöld. Japan segir að ráðstafanirnar séu vegna áhyggja yfir þjóðaröryggi landsins og nefndu einnig ófullnægjandi takmarkanir í útflutningi. Á ríkisstjórnarfundi sem var sjónvarpað sagði Moon að „sjálfselsk ákvörðun [Tókýó] muni hafa alvarleg áhrif á hagkerfi heimsins vegna truflunar á alþjóðlegum flutningsleiðum.“ „Ábyrgðin á því sem kemur næst liggur bara á herðum japanskra yfirvalda.“ Ráðandi flokkurinn í Suður-Kóreu, Demókrataflokkurinn, lýsti ákvörðun Japan sem „alhliða yfirlýsingu efnahagslegs stríðs.“
Japan Suður-Kórea Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent