Bayern þarf að gera Sané að einum dýrasta leikmanni allra tíma til að fá hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2019 13:00 Sané hefur tvisvar sinnum orðið Englandsmeistari með Manchester City. vísir/getty Bayern München þarf að punga út um 135 milljónum punda ef félagið ætlar að landa Leroy Sané, leikmanni Manchester City. Daily Mail greinir frá. Niko Kovac, knattspyrnustjóri Bayern, hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á að fá Sané sem missti sæti sitt í byrjunarliði City undir lok síðasta tímabils. Ef Bayern ætlar að fá Sané þarf félagið að greiða metverð fyrir hann og gera hann að einum af dýrustu leikmönnum allra tíma. Ef City selur Sané græðir félagið vel á þýska landsliðsmanninum sem það keypti frá Schalke fyrir 37 milljónir punda 2016. Sané á tvö ár eftir af samningi sínum við City. Bayern hefur keypt þrjá leikmenn í sumar; frönsku varnarmennina Benjamin Pavard og Lucas Hernandez og þýska framherjann Jann-Fiete Arp. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Fara yfir ástæðuna fyrir því að spænsku liðin eru að eyða meiri pening en þau ensku Evrópumeistarar Liverpool hafa varla eytt krónu á markaðnum í sumar og heilt yfir þá hafa ensku úrvalsdeildarliðin ekki eytt jafnmiklum peningi í nýja leikmenn og liðin í spænsku deildinni. Breska ríkisútvarpið leitaði skýringa á því. 2. ágúst 2019 10:00 Meistararnir spila í sérstökum afmælisbúningum á móti Liverpool Tímabilið í enska fótboltanum hefst formlega um helgina þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Evrópumeisturum Liverpool á Wembley leikvanginum í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 1. ágúst 2019 16:30 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Sjá meira
Bayern München þarf að punga út um 135 milljónum punda ef félagið ætlar að landa Leroy Sané, leikmanni Manchester City. Daily Mail greinir frá. Niko Kovac, knattspyrnustjóri Bayern, hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á að fá Sané sem missti sæti sitt í byrjunarliði City undir lok síðasta tímabils. Ef Bayern ætlar að fá Sané þarf félagið að greiða metverð fyrir hann og gera hann að einum af dýrustu leikmönnum allra tíma. Ef City selur Sané græðir félagið vel á þýska landsliðsmanninum sem það keypti frá Schalke fyrir 37 milljónir punda 2016. Sané á tvö ár eftir af samningi sínum við City. Bayern hefur keypt þrjá leikmenn í sumar; frönsku varnarmennina Benjamin Pavard og Lucas Hernandez og þýska framherjann Jann-Fiete Arp.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Fara yfir ástæðuna fyrir því að spænsku liðin eru að eyða meiri pening en þau ensku Evrópumeistarar Liverpool hafa varla eytt krónu á markaðnum í sumar og heilt yfir þá hafa ensku úrvalsdeildarliðin ekki eytt jafnmiklum peningi í nýja leikmenn og liðin í spænsku deildinni. Breska ríkisútvarpið leitaði skýringa á því. 2. ágúst 2019 10:00 Meistararnir spila í sérstökum afmælisbúningum á móti Liverpool Tímabilið í enska fótboltanum hefst formlega um helgina þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Evrópumeisturum Liverpool á Wembley leikvanginum í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 1. ágúst 2019 16:30 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Sjá meira
Fara yfir ástæðuna fyrir því að spænsku liðin eru að eyða meiri pening en þau ensku Evrópumeistarar Liverpool hafa varla eytt krónu á markaðnum í sumar og heilt yfir þá hafa ensku úrvalsdeildarliðin ekki eytt jafnmiklum peningi í nýja leikmenn og liðin í spænsku deildinni. Breska ríkisútvarpið leitaði skýringa á því. 2. ágúst 2019 10:00
Meistararnir spila í sérstökum afmælisbúningum á móti Liverpool Tímabilið í enska fótboltanum hefst formlega um helgina þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Evrópumeisturum Liverpool á Wembley leikvanginum í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 1. ágúst 2019 16:30