Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 09:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir . Mynd/iInstagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. Fram undan er dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit í Madison en Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í 26. sæti eftir fyrsta daginn. Hún tryggði sér farseðilinn til Madison í byrjun ársins og hefur síðan þá unnið markvisst að því að undirbúa sig fyrir hennar fimmtu heimsleika á ferlinum. Meðal þess sem Sara gerði var að fara út í náttúru Íslands ásamt kvikmyndagerðafólki frá Culture Trip. Fólkið frá Culture Trip tók upp stórglæsilegar myndir af Söru undir beru lofti í fallegri og stórbrotinni náttúru landsins hennar. Culture Trip hefur nú sett saman stutt myndband frá upptökunum og má sjá það hér fyrir neðan en þar má einnig segja Söru segja frá því hvernig íslenska náttúran hafi góð áhrif á sig.Watch CrossFit athlete @SaraSigmundsdot use Iceland's vast terrain to train to become the fittest woman on Earth #CrossFitGames@GoPro#adpic.twitter.com/Rlguu8RCyj — Culture Trip (@CultureTrip) August 1, 2019„Til að ná mínum markmiðum þá þarf ég að æfa vel og vera óstöðvandi. Ég heiti Sara Sigmundsdóttir og ég vil verða hraustasta konan á jörðinni,“ segir Sara í upphafi myndbandsins en það er á ensku. „Ég elska Ísland út af hversu einstakt land það er og hversu náttúran er harðgerð. Það er land ís og elda. Við erum með jökla, við erum með eldfjöll og við erum með svartar strendur,“ segir Sara. „Það færist yfir mann friðsæl tilfinning þegar maður hleypur út í náttúru Ísland,“ segir Sara. „Ísland hefur verið mér hvatning hvað varðar jafnrétti kvenna. Íslenskar konur eru ekki hræddar við það að vera sterkar. Við erum ekki hræddar við það sem við getum gert og við viljum sýna það,“ segir Sara í myndbandinu en á meðan er sýndar af henni glæsilegar myndir þar sem Sara æfir á þekktum stöðum í náttúru Íslands. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. Fram undan er dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit í Madison en Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í 26. sæti eftir fyrsta daginn. Hún tryggði sér farseðilinn til Madison í byrjun ársins og hefur síðan þá unnið markvisst að því að undirbúa sig fyrir hennar fimmtu heimsleika á ferlinum. Meðal þess sem Sara gerði var að fara út í náttúru Íslands ásamt kvikmyndagerðafólki frá Culture Trip. Fólkið frá Culture Trip tók upp stórglæsilegar myndir af Söru undir beru lofti í fallegri og stórbrotinni náttúru landsins hennar. Culture Trip hefur nú sett saman stutt myndband frá upptökunum og má sjá það hér fyrir neðan en þar má einnig segja Söru segja frá því hvernig íslenska náttúran hafi góð áhrif á sig.Watch CrossFit athlete @SaraSigmundsdot use Iceland's vast terrain to train to become the fittest woman on Earth #CrossFitGames@GoPro#adpic.twitter.com/Rlguu8RCyj — Culture Trip (@CultureTrip) August 1, 2019„Til að ná mínum markmiðum þá þarf ég að æfa vel og vera óstöðvandi. Ég heiti Sara Sigmundsdóttir og ég vil verða hraustasta konan á jörðinni,“ segir Sara í upphafi myndbandsins en það er á ensku. „Ég elska Ísland út af hversu einstakt land það er og hversu náttúran er harðgerð. Það er land ís og elda. Við erum með jökla, við erum með eldfjöll og við erum með svartar strendur,“ segir Sara. „Það færist yfir mann friðsæl tilfinning þegar maður hleypur út í náttúru Ísland,“ segir Sara. „Ísland hefur verið mér hvatning hvað varðar jafnrétti kvenna. Íslenskar konur eru ekki hræddar við það að vera sterkar. Við erum ekki hræddar við það sem við getum gert og við viljum sýna það,“ segir Sara í myndbandinu en á meðan er sýndar af henni glæsilegar myndir þar sem Sara æfir á þekktum stöðum í náttúru Íslands.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira