Rúnar Páll: Eigum langt í land Guðlaugur Valgeirsson skrifar 1. ágúst 2019 21:48 Úr leiknum í kvöld. vísir/bára Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var hrikalega ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tap liðsins gegn Espanyol í kvöld. „Verkefnið var stórt fyrir okkur en ég var hrikalega ánægður með frammistöðu liðsins í dag. Við náðum að fara aðeins á þá og pressa þá aðeins og við héldum boltanum ágætlega,“ sagði Rúnar. „Við gerðum það sem var lagt upp með og strákarnir stóðu sig vel en í mörkunum er okkur bara refsað fyrir þau mistök sem við gerum. Þeir eru bara heilt yfir betri en við í fótbolta en við sýndum karakter og það var gaman og mikilvægt fyrir okkur að ná að skora.“ Hann var sammála því að það hafi verið svekkjandi þegar Hilmar Árni klúðraði vítinu. „Auðvitað var það svekkjandi en svona er þetta bara. Hilmar er mannlegur og getur klikkað á vítaspyrnum eins og allir aðrir. Það hefði verið skemmtilegra að komast í 1-1 og sjá hvernig leikurinn hefði þróast þá.“ Rúnar segir það alveg klárt mál að þessar Evrópuferðir þjappi liðinu saman og hjálpi þeim í komandi baráttu í deildinni. „Alveg klárt mál. Þetta þrýstir okkur vel saman og gefur okkur byr undir báða vængi. Þetta er gríðarlega skemmtilegt og þéttir liðsheildina mikið.“ Rúnar sagði að lokum að það þurfi margt sem þurfi að breytast ef íslensk lið ætli sér að ná lengra í Evrópukeppni. „Það væri voðalega gaman að hafa fulla atvinnumennsku og lengra tímabil og eitthvað slíkt en það er bara svo margt sem þarf að breytast í umhverfinu okkar til að því verði. Ekki bara að leikmenn verði á hærri launum og hafi þetta að atvinnu allan daginn,“ sagði Rúnar Páll. „Ég held að umgjörðin hjá félögunum sé bara ábótavant og allt í kringum lið, bæði markaðsetning og stjórn þar að segja þeir sem vinna í kringum félagið. Aðbúnaður og annað slíkt, þetta þarf allt að haldast í hendur og því miður eigum við ennþá langt í land þegar kemur að þessu.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var hrikalega ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tap liðsins gegn Espanyol í kvöld. „Verkefnið var stórt fyrir okkur en ég var hrikalega ánægður með frammistöðu liðsins í dag. Við náðum að fara aðeins á þá og pressa þá aðeins og við héldum boltanum ágætlega,“ sagði Rúnar. „Við gerðum það sem var lagt upp með og strákarnir stóðu sig vel en í mörkunum er okkur bara refsað fyrir þau mistök sem við gerum. Þeir eru bara heilt yfir betri en við í fótbolta en við sýndum karakter og það var gaman og mikilvægt fyrir okkur að ná að skora.“ Hann var sammála því að það hafi verið svekkjandi þegar Hilmar Árni klúðraði vítinu. „Auðvitað var það svekkjandi en svona er þetta bara. Hilmar er mannlegur og getur klikkað á vítaspyrnum eins og allir aðrir. Það hefði verið skemmtilegra að komast í 1-1 og sjá hvernig leikurinn hefði þróast þá.“ Rúnar segir það alveg klárt mál að þessar Evrópuferðir þjappi liðinu saman og hjálpi þeim í komandi baráttu í deildinni. „Alveg klárt mál. Þetta þrýstir okkur vel saman og gefur okkur byr undir báða vængi. Þetta er gríðarlega skemmtilegt og þéttir liðsheildina mikið.“ Rúnar sagði að lokum að það þurfi margt sem þurfi að breytast ef íslensk lið ætli sér að ná lengra í Evrópukeppni. „Það væri voðalega gaman að hafa fulla atvinnumennsku og lengra tímabil og eitthvað slíkt en það er bara svo margt sem þarf að breytast í umhverfinu okkar til að því verði. Ekki bara að leikmenn verði á hærri launum og hafi þetta að atvinnu allan daginn,“ sagði Rúnar Páll. „Ég held að umgjörðin hjá félögunum sé bara ábótavant og allt í kringum lið, bæði markaðsetning og stjórn þar að segja þeir sem vinna í kringum félagið. Aðbúnaður og annað slíkt, þetta þarf allt að haldast í hendur og því miður eigum við ennþá langt í land þegar kemur að þessu.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira