Heldur því fram að James Harden sé betri skorari en Jordan var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 14:30 Michael Jordan og James Harden. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri Houston Rockets er svo ánægður með stjörnuleikmann sinn James Harden að hann er farinn að tala um að hann sé betri en sjálfur Michael Jordan. Maðurinn heitir Daryl Morey og er þekktur fyrir að nýta sér tölur og tölfræði við að byggja upp sitt körfuboltalið. Hann stíll hefur verið kallaður „Moreyball" sem vísun í Moneyball í hafnarboltanum. Það er einmitt tölfræðin sem fær Daryl Morey til að halda því fram að James Harden sé betri en Michael Jordan.Rockets GM Daryl Morey insists James Harden is a better scorer than Michael Jordan: "It's just factual" https://t.co/4J0iiawNPJ — USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 16, 2019„Það eru bara staðreyndir að James Harden er betri skorari en Michael Jordan var,“ sagði Daryl Morey við Matthew Haag í spjalli í hlaðvarpsþættinum Selfmade with Nadeshot. „Þú lætur James Harden fá boltann vitandi það hvað það er gefa liðinu mörg stig sem er þannig sem á að meta sóknarleik. Ef við skoðum framleiðslu á stigum þá er James Harden langefstur í NBA-sögunni,“ sagði Morey. „Hann var líka númer eitt hjá Oklahoma City Thunder en þá var hann að koma inn á bekknum og menn tóku ekki eins vel eftir þessu,“ sagði Morey en Harden spilaði með Kevin Durant hjá OKC. „Það er alveg hægt að hlusta á móttökin sem eru að ef þú settir Michael Jordan inn í lið í deildinni í dag þá myndi hann gera meira James Harden. Það er mögulegt en ef við erum bara að skoða það sem leikmenn hafa gert inn á vellinum þegar kemur að því að skora í NBA sögunni þá er James Harden bestur. Ég veit að ég reiti fólk til reiði með þessu en þetta er bara staðreynd,“ sagði Morey. James Harden skoraði 36,1 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð en var með 30,4 stig í leik tímabilið á undan þegar hann var kosinn bestur. Michael Jordan náði einu sinni að skora fleiri stig í leik á tímabili en hann var með 37,1 stig í leik leiktíðina 1986-87. Þá var Jordan með 40 mínútur spilaðar í leik og 27,8 skot reynd í leik en á síðasta tímabili var Harden með 24,5 skot að meðaltali á 36,8 mínútum. Harden hitti mun betur úr þriggja stiga skotum (37% á móti 18%) og var líka með mun fleiri stoðsendingar á tveimur bestu tímabilum þessara kappa (7,5 á móti 4,6). NBA Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Houston Rockets er svo ánægður með stjörnuleikmann sinn James Harden að hann er farinn að tala um að hann sé betri en sjálfur Michael Jordan. Maðurinn heitir Daryl Morey og er þekktur fyrir að nýta sér tölur og tölfræði við að byggja upp sitt körfuboltalið. Hann stíll hefur verið kallaður „Moreyball" sem vísun í Moneyball í hafnarboltanum. Það er einmitt tölfræðin sem fær Daryl Morey til að halda því fram að James Harden sé betri en Michael Jordan.Rockets GM Daryl Morey insists James Harden is a better scorer than Michael Jordan: "It's just factual" https://t.co/4J0iiawNPJ — USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 16, 2019„Það eru bara staðreyndir að James Harden er betri skorari en Michael Jordan var,“ sagði Daryl Morey við Matthew Haag í spjalli í hlaðvarpsþættinum Selfmade with Nadeshot. „Þú lætur James Harden fá boltann vitandi það hvað það er gefa liðinu mörg stig sem er þannig sem á að meta sóknarleik. Ef við skoðum framleiðslu á stigum þá er James Harden langefstur í NBA-sögunni,“ sagði Morey. „Hann var líka númer eitt hjá Oklahoma City Thunder en þá var hann að koma inn á bekknum og menn tóku ekki eins vel eftir þessu,“ sagði Morey en Harden spilaði með Kevin Durant hjá OKC. „Það er alveg hægt að hlusta á móttökin sem eru að ef þú settir Michael Jordan inn í lið í deildinni í dag þá myndi hann gera meira James Harden. Það er mögulegt en ef við erum bara að skoða það sem leikmenn hafa gert inn á vellinum þegar kemur að því að skora í NBA sögunni þá er James Harden bestur. Ég veit að ég reiti fólk til reiði með þessu en þetta er bara staðreynd,“ sagði Morey. James Harden skoraði 36,1 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð en var með 30,4 stig í leik tímabilið á undan þegar hann var kosinn bestur. Michael Jordan náði einu sinni að skora fleiri stig í leik á tímabili en hann var með 37,1 stig í leik leiktíðina 1986-87. Þá var Jordan með 40 mínútur spilaðar í leik og 27,8 skot reynd í leik en á síðasta tímabili var Harden með 24,5 skot að meðaltali á 36,8 mínútum. Harden hitti mun betur úr þriggja stiga skotum (37% á móti 18%) og var líka með mun fleiri stoðsendingar á tveimur bestu tímabilum þessara kappa (7,5 á móti 4,6).
NBA Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti