VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. ágúst 2019 22:39 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. Neytendasamtökin hafa að undanförnu staðið í mikilli baráttu við félagið Almenna innheimta sem innheimt hefur skuldir fyrir smálánafyrirtækið. Hafa samtökin meðal annars kallað eftir því að innheimtuaðgerðir félagsins verið skoðar. Nú hyggst VR standa við hlið Neytendasamtakanna í þessari baráttu. „Við munum bæði leggja fram lögfræðiaðstoð til þess að kanna réttarstöðu þessara einstaklinga gagnvart innheimtufyrirtækinu Almenn innheimta, gagnvart Sparisjóði Strandamanna og fjármálafyrirtækjum sem skuldfæra af reikningum fólks upphæðir sem eru langt umfram það sem var gefin í upphafi og síðan með fjárstuðningi til að taka á móti fólki og halda utan um þau mál sem koma inn til Neytendasamtakanna,“ segir Ragnar í samtali við Vísi.Heimasíða smálánafyrirtækisins Hraðpeninga.FBL/ValliVerkefnið snúist um að hvetja þá sem tekið hafi smálán að greiða ekki af lánunum nema fyrir liggi skýr sundurliðun á höfuðstól og öðrum kostnaði þannig að hægt sé að tryggja það að fólk sé ekki að greiða umfram löglegan kostnað við þessi lán. „Það virðist vera þannig í okkar samfélagi að þessi skítabusiness fái að þrífast óáreittir þrátt fyrir tilraunir samtaka eins og Neytendasamtakanna til að reyna að kalla fram einhverja réttarbót fyrir þá sem lenda í vítahring þessara lána,“ segir Ragnar Þór.Fyrst og fremst að styðja við baráttu Neytendasamtakanna Neytendasamtökin hafa sakað Almenna innheimtu um að neita viðskiptavinum um sundurliðun á lánum og að ekki hafi verið látið af innheimtu ólögregla lána. Í fréttatilkynningu sögðust fyrr í sumar Neytendasamtökin „standa ráðþrota gagnvart þessu framferði.“ VR stígur nú inn til þess að létta Neytendasamtökunum undir. „Við erum fyrst og fremst að styðja við baráttu Neytendasamtakanna sem eru að mörgu leyti fjársvelt í svona málum sem koma upp og geta kostað umtalsverða fjármuni að fara með svona mál fyrir dómstóla, senda stefnur eða fá lögbann. Sérstaklega þar sem samtökin ráðstafa því litla fjármagni sem þau hafa í að halda út kjarnastarfsemi og því lítið svigrúm til að fara í fullum krafi í önnur mál.“ Smálán Tengdar fréttir „Neytendasamtökin telja fullreynt að höfða til samvisku Gísla Kr. Björnssonar“ Neytendasamtökin hafa fengið sig fullsödd af lögmanninum Gísla Kr. Björnssyni sökum fullyrðinga hans um framgöngu Almennrar innheimtu ehf., sem samtökin segja að standist ekki skoðun. 31. júlí 2019 11:35 Almenn innheimta með málið í skoðun Í yfirlýsingu Neytendasamtakanna segir að til félagsins streymi enn ábendingar og fyrirspurnir frá fólki sem tekið hafi smálán sem séu í innheimtu hjá Almennri innheimtu. 1. ágúst 2019 08:00 Munu fylgjast grannt með innheimtu smálána Umboðsmaður skuldara hefur langa reynslu af smálánum, í fyrra og árið á undan hefur meira en helmingur sem þangað leitar glímt við sligandi smálánaskuldir. 27. júlí 2019 07:30 Neytendasamtökin krefjast tafarlauss endurútreiknings smálána Í fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum er farið fram á að Almenn innheimta ehf. stöðvi innheimtu og láti umboðsmann skuldara fá öll nauðsynleg gögn og segja mjög hafa skort á upplýsingagjöf frá Almennri innheimtu efh. til lántakenda. Meira en helmingur þeirra sem leituðu til Umboðsmanns skuldara í fyrra höfðu tekið smálán. 26. júlí 2019 12:16 Mest lesið Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Sjá meira
Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. Neytendasamtökin hafa að undanförnu staðið í mikilli baráttu við félagið Almenna innheimta sem innheimt hefur skuldir fyrir smálánafyrirtækið. Hafa samtökin meðal annars kallað eftir því að innheimtuaðgerðir félagsins verið skoðar. Nú hyggst VR standa við hlið Neytendasamtakanna í þessari baráttu. „Við munum bæði leggja fram lögfræðiaðstoð til þess að kanna réttarstöðu þessara einstaklinga gagnvart innheimtufyrirtækinu Almenn innheimta, gagnvart Sparisjóði Strandamanna og fjármálafyrirtækjum sem skuldfæra af reikningum fólks upphæðir sem eru langt umfram það sem var gefin í upphafi og síðan með fjárstuðningi til að taka á móti fólki og halda utan um þau mál sem koma inn til Neytendasamtakanna,“ segir Ragnar í samtali við Vísi.Heimasíða smálánafyrirtækisins Hraðpeninga.FBL/ValliVerkefnið snúist um að hvetja þá sem tekið hafi smálán að greiða ekki af lánunum nema fyrir liggi skýr sundurliðun á höfuðstól og öðrum kostnaði þannig að hægt sé að tryggja það að fólk sé ekki að greiða umfram löglegan kostnað við þessi lán. „Það virðist vera þannig í okkar samfélagi að þessi skítabusiness fái að þrífast óáreittir þrátt fyrir tilraunir samtaka eins og Neytendasamtakanna til að reyna að kalla fram einhverja réttarbót fyrir þá sem lenda í vítahring þessara lána,“ segir Ragnar Þór.Fyrst og fremst að styðja við baráttu Neytendasamtakanna Neytendasamtökin hafa sakað Almenna innheimtu um að neita viðskiptavinum um sundurliðun á lánum og að ekki hafi verið látið af innheimtu ólögregla lána. Í fréttatilkynningu sögðust fyrr í sumar Neytendasamtökin „standa ráðþrota gagnvart þessu framferði.“ VR stígur nú inn til þess að létta Neytendasamtökunum undir. „Við erum fyrst og fremst að styðja við baráttu Neytendasamtakanna sem eru að mörgu leyti fjársvelt í svona málum sem koma upp og geta kostað umtalsverða fjármuni að fara með svona mál fyrir dómstóla, senda stefnur eða fá lögbann. Sérstaklega þar sem samtökin ráðstafa því litla fjármagni sem þau hafa í að halda út kjarnastarfsemi og því lítið svigrúm til að fara í fullum krafi í önnur mál.“
Smálán Tengdar fréttir „Neytendasamtökin telja fullreynt að höfða til samvisku Gísla Kr. Björnssonar“ Neytendasamtökin hafa fengið sig fullsödd af lögmanninum Gísla Kr. Björnssyni sökum fullyrðinga hans um framgöngu Almennrar innheimtu ehf., sem samtökin segja að standist ekki skoðun. 31. júlí 2019 11:35 Almenn innheimta með málið í skoðun Í yfirlýsingu Neytendasamtakanna segir að til félagsins streymi enn ábendingar og fyrirspurnir frá fólki sem tekið hafi smálán sem séu í innheimtu hjá Almennri innheimtu. 1. ágúst 2019 08:00 Munu fylgjast grannt með innheimtu smálána Umboðsmaður skuldara hefur langa reynslu af smálánum, í fyrra og árið á undan hefur meira en helmingur sem þangað leitar glímt við sligandi smálánaskuldir. 27. júlí 2019 07:30 Neytendasamtökin krefjast tafarlauss endurútreiknings smálána Í fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum er farið fram á að Almenn innheimta ehf. stöðvi innheimtu og láti umboðsmann skuldara fá öll nauðsynleg gögn og segja mjög hafa skort á upplýsingagjöf frá Almennri innheimtu efh. til lántakenda. Meira en helmingur þeirra sem leituðu til Umboðsmanns skuldara í fyrra höfðu tekið smálán. 26. júlí 2019 12:16 Mest lesið Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Sjá meira
„Neytendasamtökin telja fullreynt að höfða til samvisku Gísla Kr. Björnssonar“ Neytendasamtökin hafa fengið sig fullsödd af lögmanninum Gísla Kr. Björnssyni sökum fullyrðinga hans um framgöngu Almennrar innheimtu ehf., sem samtökin segja að standist ekki skoðun. 31. júlí 2019 11:35
Almenn innheimta með málið í skoðun Í yfirlýsingu Neytendasamtakanna segir að til félagsins streymi enn ábendingar og fyrirspurnir frá fólki sem tekið hafi smálán sem séu í innheimtu hjá Almennri innheimtu. 1. ágúst 2019 08:00
Munu fylgjast grannt með innheimtu smálána Umboðsmaður skuldara hefur langa reynslu af smálánum, í fyrra og árið á undan hefur meira en helmingur sem þangað leitar glímt við sligandi smálánaskuldir. 27. júlí 2019 07:30
Neytendasamtökin krefjast tafarlauss endurútreiknings smálána Í fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum er farið fram á að Almenn innheimta ehf. stöðvi innheimtu og láti umboðsmann skuldara fá öll nauðsynleg gögn og segja mjög hafa skort á upplýsingagjöf frá Almennri innheimtu efh. til lántakenda. Meira en helmingur þeirra sem leituðu til Umboðsmanns skuldara í fyrra höfðu tekið smálán. 26. júlí 2019 12:16