74 milljónir punda og Coutinho heillaði ekki PSG sem vilja meiri pening og fleiri leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2019 13:30 Neymar. vísr/getty Ferð Barcelona til Parísar í gær til þess að tryggja sér brasilísku stórstjörnuna Neymar gekk ekki eins og vonir stóðu til. Fyrsta tilboði spænsku meistaranna var hafnað. Yfirmaður knattspyrnumála, Eric Abidal, og stjórnarmaðurinn, Javier Bordas, ferðuðust til Parísar í gær þar sem þeir ræddu við Leonardo og Andre Cury en Leonardo er yfirmaður PSG. Félögin hafa komist að einu samkomulagi til þessa en það felur í sér að Philippe Coutinho komi í skiptum fyrir Neymar. Þó er verðmiðinn enn í lausu lofti og hversu margir leikmenn fara í skiptum.Barcelona fail with opening Neymar bid as PSG reject £74m plus Philippe Coutinho offer https://t.co/74A5ZMom0o — MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2019 Börsungar telja að Coutinho kosti 110 milljónir punda en Parísarliðið er ekki sammála því verðlagi eftir erfiða tíma Coutinho hjá Barcelona. PSG hefur stungið upp á samning sem hljóðar upp á Nelson Semedo og Coutinho. Auk þess myndi Barcelona borga 110 milljónir punda en ólíklegt er að Barcelona samþykki þetta tilboð þar sem þeir vilja ekki missa Semedo. Það verður fróðlegt að fylgjast með þessu áfram en rúmlega hálfur mánuður er þangað til að félagaskiptaglugginn lokar á Spáni. Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ferð Barcelona til Parísar í gær til þess að tryggja sér brasilísku stórstjörnuna Neymar gekk ekki eins og vonir stóðu til. Fyrsta tilboði spænsku meistaranna var hafnað. Yfirmaður knattspyrnumála, Eric Abidal, og stjórnarmaðurinn, Javier Bordas, ferðuðust til Parísar í gær þar sem þeir ræddu við Leonardo og Andre Cury en Leonardo er yfirmaður PSG. Félögin hafa komist að einu samkomulagi til þessa en það felur í sér að Philippe Coutinho komi í skiptum fyrir Neymar. Þó er verðmiðinn enn í lausu lofti og hversu margir leikmenn fara í skiptum.Barcelona fail with opening Neymar bid as PSG reject £74m plus Philippe Coutinho offer https://t.co/74A5ZMom0o — MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2019 Börsungar telja að Coutinho kosti 110 milljónir punda en Parísarliðið er ekki sammála því verðlagi eftir erfiða tíma Coutinho hjá Barcelona. PSG hefur stungið upp á samning sem hljóðar upp á Nelson Semedo og Coutinho. Auk þess myndi Barcelona borga 110 milljónir punda en ólíklegt er að Barcelona samþykki þetta tilboð þar sem þeir vilja ekki missa Semedo. Það verður fróðlegt að fylgjast með þessu áfram en rúmlega hálfur mánuður er þangað til að félagaskiptaglugginn lokar á Spáni.
Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira