Hryðjuverkamenn eiga að vera nafnlausir G. Jökull Gíslason skrifar 13. ágúst 2019 15:57 Enn og aftur er hryðjuverkamanni gefið nafn og andlit. Þann 10. ágúst réðist maður inn í mosku í Bæring í Noregi með skotvopn og byrjaði að skjóta á þá sem þar voru. Hann var sem betur fer yfirbugaður áður en honum tókst að valda stórskaða. En nú er nafn hans þekkt og andlit hans hefur verið á forsíðum og skjáum heimspressunar. Er það ásættanlegt að menn skuli hljóta frægð fyrir það að drepa saklaust fólk. Það að persónugera þá er það sem þeir þrá og að koma skoðunum sínum á framfæri. Enginn málsstaður á að fá athygli sem kostuð er af saklausu blóði. Ég er fullkomlega sammála Jacinda Ardern og stjórnvöldum Nýja-Sjálands að slíkir menn eiga ekki vera þekktir. Þeir eiga að vera án nafns og án andlits. Það er ekki frétt sem neinn þarf að vita. Segið frá atvikinu, virðum fórnarlömbin og tókum þátt í harmi aðstadenda þeirra. En um árásarmanninn og skoðanir hans þarf almenningur ekkert að vita. Skiljum það eftir hjá þeim sem vinna við að sporna við slíkum árásum og rannsaka þær. Réttahöldin eiga að vera lokuð og maðurinn á að gleymast. Þannig verða slíkar árásir ekki hvati til að aðrir fremji slíkan óhugnað. Skoðanir þeirra hverfa með þeim. Ég held að það sé kominn tími til að við hættum að fjalla um þá sem persónur og gerum þá að „engum“.Höfundur er rannsóknarlögreglumaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Mest lesið Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Enn og aftur er hryðjuverkamanni gefið nafn og andlit. Þann 10. ágúst réðist maður inn í mosku í Bæring í Noregi með skotvopn og byrjaði að skjóta á þá sem þar voru. Hann var sem betur fer yfirbugaður áður en honum tókst að valda stórskaða. En nú er nafn hans þekkt og andlit hans hefur verið á forsíðum og skjáum heimspressunar. Er það ásættanlegt að menn skuli hljóta frægð fyrir það að drepa saklaust fólk. Það að persónugera þá er það sem þeir þrá og að koma skoðunum sínum á framfæri. Enginn málsstaður á að fá athygli sem kostuð er af saklausu blóði. Ég er fullkomlega sammála Jacinda Ardern og stjórnvöldum Nýja-Sjálands að slíkir menn eiga ekki vera þekktir. Þeir eiga að vera án nafns og án andlits. Það er ekki frétt sem neinn þarf að vita. Segið frá atvikinu, virðum fórnarlömbin og tókum þátt í harmi aðstadenda þeirra. En um árásarmanninn og skoðanir hans þarf almenningur ekkert að vita. Skiljum það eftir hjá þeim sem vinna við að sporna við slíkum árásum og rannsaka þær. Réttahöldin eiga að vera lokuð og maðurinn á að gleymast. Þannig verða slíkar árásir ekki hvati til að aðrir fremji slíkan óhugnað. Skoðanir þeirra hverfa með þeim. Ég held að það sé kominn tími til að við hættum að fjalla um þá sem persónur og gerum þá að „engum“.Höfundur er rannsóknarlögreglumaður.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun