Telja að réttarhöldin yfir Cosby hafi verið óréttlát Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2019 11:21 Cosby er 82 ára gamall. Hann afplánar nú fangelsisdóm vegna kynferðisbrots. Vísir/EPA Lögmenn Bills Cosby, bandaríska gamanleikarans, ætla að fara fram á að dómari ógildi sakfellingu hans fyrir nauðgun. Halda þeir því fram að mistök sem dómari í máli hans gerði hafi gert réttarhöldin yfir honum óréttlát. Cosby var fundinn sekur um að hafa misnotað kynferðislega konu að nafni Andrea Constand árið 2004. Dómurinn var kveðinn upp í apríl í fyrr og var Cosby dæmdur í þriggja til tíu ára fangelsi. Fyrri réttarhöld í máli hans voru ómerkt þegar kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu í júní árið 2017. Nú vilja lögmenn Cosby að dómurinn verði ógiltur. Þeir telja dómarann hafa gert mistök með því að leyfa fimm konum að bera vitni um að Cosby hafi byrlað þeim ólyfjan og misnotað líkt og Constand sakaði hann um að hafa gert, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Brotin sem vitnin fimm sögðust hafa orðið fyrir af hendi Cosby voru fyrnd. Fáar undantekningar eru gerðar í lögum í Pennsylvaníu, þar sem Cosby var sakfelldur, til að heimila framburð af þessu tagi. Saksóknarar segja að vitnisburðurinn hafi sýnt fram á hegðunarmynstur hjá Cosby yfir margra ára skeið. Verjendur Cosby telja einnig að kviðdómendur hefðu ekki átt að fá að heyra upptöku af vitnisburði Cosby í öðru einkamáli þar sem hann viðurkenndi að hafa gefið konu sem hann vildi stunda kynlíf með róandi lyf á 8. áratugnum. Bandaríkin Mál Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25. september 2018 18:33 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Lögmenn Bills Cosby, bandaríska gamanleikarans, ætla að fara fram á að dómari ógildi sakfellingu hans fyrir nauðgun. Halda þeir því fram að mistök sem dómari í máli hans gerði hafi gert réttarhöldin yfir honum óréttlát. Cosby var fundinn sekur um að hafa misnotað kynferðislega konu að nafni Andrea Constand árið 2004. Dómurinn var kveðinn upp í apríl í fyrr og var Cosby dæmdur í þriggja til tíu ára fangelsi. Fyrri réttarhöld í máli hans voru ómerkt þegar kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu í júní árið 2017. Nú vilja lögmenn Cosby að dómurinn verði ógiltur. Þeir telja dómarann hafa gert mistök með því að leyfa fimm konum að bera vitni um að Cosby hafi byrlað þeim ólyfjan og misnotað líkt og Constand sakaði hann um að hafa gert, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Brotin sem vitnin fimm sögðust hafa orðið fyrir af hendi Cosby voru fyrnd. Fáar undantekningar eru gerðar í lögum í Pennsylvaníu, þar sem Cosby var sakfelldur, til að heimila framburð af þessu tagi. Saksóknarar segja að vitnisburðurinn hafi sýnt fram á hegðunarmynstur hjá Cosby yfir margra ára skeið. Verjendur Cosby telja einnig að kviðdómendur hefðu ekki átt að fá að heyra upptöku af vitnisburði Cosby í öðru einkamáli þar sem hann viðurkenndi að hafa gefið konu sem hann vildi stunda kynlíf með róandi lyf á 8. áratugnum.
Bandaríkin Mál Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25. september 2018 18:33 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25. september 2018 18:33